Búið er að opna Öxnadalsheiði á ný en henni var lokað fyrr í dag vegna ófærðar. Einnig er búið að opna aftur leiðina milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar.
Öxnadalsheiði fær á ný

Búið er að opna Öxnadalsheiði á ný en henni var lokað fyrr í dag vegna ófærðar. Einnig er búið að opna aftur leiðina milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar.