De la Hoya og Mayweather berjast í maí 14. nóvember 2006 15:38 NordicPhotos/GettyImages Oscar de la Hoya og Floyd Mayweather munu mætast í hringnum þann 5. maí. Þetta staðfesti De la Hoya í samtali við ESPN sjónvarpsstöðina í dag, en bardaga þeirra hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu í mörg ár. Bardaginn verður líklega síðasti bardagi þeirra beggja á ferlinum og líklegt er að báðir fái metupphæð fyrir bardagann, sem fram fer í Los Angeles eða Las Vegas. De la Hoya hefur unnið 10 titla á ferlinum. Hann varð Ólympíumeistari árið 1992, en hætti að keppa fyrir nokkru og fór að einbeita sér að því að skipuleggja bardaga. Hann keppti síðast í maí þar sem hann vann WBC beltið með frábærri frammistöðu gegn Ricardo Miyorga. Mayweather er heldur enginn aukvisi í hringnum og er taplaus í 37 bardögum. Hann sigraði síðast Carlos Baldomir og sagði að það yrði líklega sinn næst síðasti bardagi. Það vekur athygli að þjálfari De la Hoya, er faðir Floyd Mayweather og hefur De la Hoya sagt að ef sá gamli treysti sér ekki til að þjálfa sig gegn syni sínum - muni hann sýna því fullkominn skilning. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Oscar de la Hoya og Floyd Mayweather munu mætast í hringnum þann 5. maí. Þetta staðfesti De la Hoya í samtali við ESPN sjónvarpsstöðina í dag, en bardaga þeirra hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu í mörg ár. Bardaginn verður líklega síðasti bardagi þeirra beggja á ferlinum og líklegt er að báðir fái metupphæð fyrir bardagann, sem fram fer í Los Angeles eða Las Vegas. De la Hoya hefur unnið 10 titla á ferlinum. Hann varð Ólympíumeistari árið 1992, en hætti að keppa fyrir nokkru og fór að einbeita sér að því að skipuleggja bardaga. Hann keppti síðast í maí þar sem hann vann WBC beltið með frábærri frammistöðu gegn Ricardo Miyorga. Mayweather er heldur enginn aukvisi í hringnum og er taplaus í 37 bardögum. Hann sigraði síðast Carlos Baldomir og sagði að það yrði líklega sinn næst síðasti bardagi. Það vekur athygli að þjálfari De la Hoya, er faðir Floyd Mayweather og hefur De la Hoya sagt að ef sá gamli treysti sér ekki til að þjálfa sig gegn syni sínum - muni hann sýna því fullkominn skilning.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira