Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ályktar um Úganda 16. nóvember 2006 22:51 Jan Egeland (t.h.), sérstakur erindreki SÞ hittir Joseph Kony (t.v.) til þess að reyna að semja um lausn barna og kvenna. MYND/AP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur. Erlent Fréttir Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur.
Erlent Fréttir Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira