Erninum Sigurerni þyrmt 20. nóvember 2006 12:08 Örninn Sigurörn í Húsdýragarðinum MYND/Stefám Það er dauft yfir Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Í morgun var öllum hænum, aligæsum og aliöndum í garðinum fargað og matargjöfum til hundraða villtra fugla hætt. Tveir dýralæknar fóru um garðinn í morgun og förguðu á annan tug alifugla með eitri. Það var því óvenju hljótt í garðinum í morgun og dauft yfir starfsfólkinu, skiljanlega. Eftir eru tveir fálkar og haförn, sem hafa verið vistaðir í garðinum um stundarsakir Þessir fuglar sem við sjáum hér eru villtir fuglar sem hefur verið gefið í garðinum en því á að hætta. Að sögn forstöðumannsins koma nokkur hundruð fuglar á dag í leit að æti en með því að hætta að gefa þeim flæmst þeir væntanlega í burtu. Síðustu mánuði hefur Landbúnaðarstofnun skimað fyrir fuglaflensu í ljósi yfirvofandi hættu á að hið skæða afbrigði fuglaflensu H5N1 geti borist til landsins. Tekin voru 160 blóðsýni af alifuglategundum sem öll voru neikvæð nema sýni sem tekin voru nýlega í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þar voru tekin sýni úr 10 landnámshænum og reyndust fjögur jákvæð vegna mótefna gegn vægum tegundum af fluglaflensu af H5-stofni. Þrátt fyrir að mótefni hafi aðeins fundist gegn vægum afbrigðum af fuglaflensu og engin merki hafi verið um veikindi í fuglunum taldi Landbúnaðarstofnun nauðsynlegt að brugðist væri við með því að aflífa fuglana og varð landbúnaðarráðherra við þeirri tillögu. Alþjóðadýraheilbirgðisstofnunin hefur lagt til að fuglum þar sem H5-stofninn finnst verði fargað en vísindamenn telja að ef H5 veira sé fyrir hendi í fuglum geti verið hætta á að hún breytist úr því að vera væg yfir í að verða skæð. Fréttir Innlent Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Það er dauft yfir Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Í morgun var öllum hænum, aligæsum og aliöndum í garðinum fargað og matargjöfum til hundraða villtra fugla hætt. Tveir dýralæknar fóru um garðinn í morgun og förguðu á annan tug alifugla með eitri. Það var því óvenju hljótt í garðinum í morgun og dauft yfir starfsfólkinu, skiljanlega. Eftir eru tveir fálkar og haförn, sem hafa verið vistaðir í garðinum um stundarsakir Þessir fuglar sem við sjáum hér eru villtir fuglar sem hefur verið gefið í garðinum en því á að hætta. Að sögn forstöðumannsins koma nokkur hundruð fuglar á dag í leit að æti en með því að hætta að gefa þeim flæmst þeir væntanlega í burtu. Síðustu mánuði hefur Landbúnaðarstofnun skimað fyrir fuglaflensu í ljósi yfirvofandi hættu á að hið skæða afbrigði fuglaflensu H5N1 geti borist til landsins. Tekin voru 160 blóðsýni af alifuglategundum sem öll voru neikvæð nema sýni sem tekin voru nýlega í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þar voru tekin sýni úr 10 landnámshænum og reyndust fjögur jákvæð vegna mótefna gegn vægum tegundum af fluglaflensu af H5-stofni. Þrátt fyrir að mótefni hafi aðeins fundist gegn vægum afbrigðum af fuglaflensu og engin merki hafi verið um veikindi í fuglunum taldi Landbúnaðarstofnun nauðsynlegt að brugðist væri við með því að aflífa fuglana og varð landbúnaðarráðherra við þeirri tillögu. Alþjóðadýraheilbirgðisstofnunin hefur lagt til að fuglum þar sem H5-stofninn finnst verði fargað en vísindamenn telja að ef H5 veira sé fyrir hendi í fuglum geti verið hætta á að hún breytist úr því að vera væg yfir í að verða skæð.
Fréttir Innlent Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira