Margrét ætlar að taka sæti ef hún fær það 1. desember 2006 10:29 Margrét telur skýringar formannsins fyrir uppsögn sinni ekki nægjanlegar. MYND/Haraldur Jónasson Margrét Sverrisdóttir, sem sagt var upp störfum í gær sem framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, ætlar að taka sæti á lista flokksins ef hún fær það í leiðbeinandi forvali hjá flokknum. Margrét telur skýringar formannsins fyrir uppsögn sinni ekki nægjanlegar en henni var tjáð að þingflokkurinn vildi gefa henni svigrúm til að sinna framboðsmálum. Margrét segir að eðliegra hefði verið að henni hefði verið boðið að fara í launalaust leyfi. Margrét telur að uppsögn sín tengist andstöðu sinni við Jón Magnússon og framgöngu hans í málefnum innflytjenda. Hún sé fylgjandi því að umræða fari fram um innflytjendur og hún vilji nýta þá fresti sem eru fyrir hendi til að takmarka flæði erlends vinnuafls. Hún vilji ekki að sérstakir hópar séu litnir hornauga og það að tala um kynþætti og trúarhópa eigi ekki heima í þessari umræðu. Margrét ætlar að ræða uppsögn sína við miðstjórn flokksins þar sem þingflokkurinn geti aðeins sagt henni upp sem framkvæmdastjóra þingflokksins en ekki sem framkvæmdastjóra flokksins. Guðjón A. Kristinsson formaður flokksins sagði í Íslandi í bítið nú í morgun, að þetta ætti ekki að hafa komið Margréti á óvart og að þetta sé ekki ný hugmynd í þingflokknum. Hann sagðist ekki vilja að hún færi úr flokknum. Eðlilegt væri að hún byði sig fram í Reykjavík suður eins og til stæði en flokkurinn vildi ekki að þingmaður gengdi líka launuðu starfi framkvæmdastjóra. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir, sem sagt var upp störfum í gær sem framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, ætlar að taka sæti á lista flokksins ef hún fær það í leiðbeinandi forvali hjá flokknum. Margrét telur skýringar formannsins fyrir uppsögn sinni ekki nægjanlegar en henni var tjáð að þingflokkurinn vildi gefa henni svigrúm til að sinna framboðsmálum. Margrét segir að eðliegra hefði verið að henni hefði verið boðið að fara í launalaust leyfi. Margrét telur að uppsögn sín tengist andstöðu sinni við Jón Magnússon og framgöngu hans í málefnum innflytjenda. Hún sé fylgjandi því að umræða fari fram um innflytjendur og hún vilji nýta þá fresti sem eru fyrir hendi til að takmarka flæði erlends vinnuafls. Hún vilji ekki að sérstakir hópar séu litnir hornauga og það að tala um kynþætti og trúarhópa eigi ekki heima í þessari umræðu. Margrét ætlar að ræða uppsögn sína við miðstjórn flokksins þar sem þingflokkurinn geti aðeins sagt henni upp sem framkvæmdastjóra þingflokksins en ekki sem framkvæmdastjóra flokksins. Guðjón A. Kristinsson formaður flokksins sagði í Íslandi í bítið nú í morgun, að þetta ætti ekki að hafa komið Margréti á óvart og að þetta sé ekki ný hugmynd í þingflokknum. Hann sagðist ekki vilja að hún færi úr flokknum. Eðlilegt væri að hún byði sig fram í Reykjavík suður eins og til stæði en flokkurinn vildi ekki að þingmaður gengdi líka launuðu starfi framkvæmdastjóra.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira