Fé leitar þangað sem fjölmiðlar eru 14. desember 2006 19:00 Janfvirði 1200 milljarða íslenskra króna var veitt til hjálparstarfs víða um heim í fyrra, samkvæmt nýrri hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Fénu er misskipt, að mati skýrsluhöfunda. Sem dæmi hafi ekki nægilega miklu fé verið veitt til hjálparstarfs í Malaví og segir íslenskur sendifulltrúi matvælaverkefnis Rauða krossins þar að fé leiti þangað sem fjölmiðlar séu. Þetta er í fjórtánda sinn sem Hamfaraskýrslan kemur út og henni ætlað að sýna á gagnrýninn hátt hvernig tekist hefur að veita neyðaraðstoð þar sem hennar er þörf. Að þessu sinni er athyglinni beint að neyð á svæðum í heiminum sem njóta lítillar eða engrar athygli ráðamanna, fjölmiðla eða jafnvel hjálparsamtaka. Fram kemur að alþjóðasamfélagið hafi í fyrra veitt samanlagt jafnvirði um tólf hundruð milljarða íslenskra króna til neyðaraðstoðar. Bent er á að fórnarlömb flóðbylgjunnar á Indlandshafi hafi fengið að meðaltali 85 þúsund krónur á hvern einstakling í formi aðstoðar þegar þörfin hafi verið um 18 þúsund. Framlög vegna átaka og hungursneiðar í Súdan hafi verið 30 þúsund á mann, 11 þúsundum minna en þurfti. Framlög vegna jarðskjálftans í Suður-Asíu hafi verið tvöfalt meiri en þurfti en framlög vegna átaka í Austur-Kongó aðeins þriðjugur af því sem þurfi. Framlagið á mann í Malaví í fyrra var átján hundruð krónur. Birna Halldórsdóttir, sendifulltrúi, hefur starfað við matvælaverkefni Rauða krossins í Malaví síðan í febrúar í ár. Hún segir það sorglega staðreynd að fé til hjálparstarfs leiti þangað sem umfjöllunin sé mest. "Þar sem fjölmiðlafókusinn er, þar koma peningarnir. Ef ef land er ekki í umfjöllun þá gleymist það," segir Birna. Í skýrslunni er einnig fjallað um það að konur verði oft útundan þegar brugðist sé við neyðarástandi. Í skýrslunni er fjallað um að konur vinni oft betur úr áföllum eftir hamfarir. Þær eigi oft auðveldara með að veita sálrænan stuðning og hafi fleiri tækifæri til að afla tekna á meðan neyðarástand ríki. Erlent Fréttir Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira
Janfvirði 1200 milljarða íslenskra króna var veitt til hjálparstarfs víða um heim í fyrra, samkvæmt nýrri hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Fénu er misskipt, að mati skýrsluhöfunda. Sem dæmi hafi ekki nægilega miklu fé verið veitt til hjálparstarfs í Malaví og segir íslenskur sendifulltrúi matvælaverkefnis Rauða krossins þar að fé leiti þangað sem fjölmiðlar séu. Þetta er í fjórtánda sinn sem Hamfaraskýrslan kemur út og henni ætlað að sýna á gagnrýninn hátt hvernig tekist hefur að veita neyðaraðstoð þar sem hennar er þörf. Að þessu sinni er athyglinni beint að neyð á svæðum í heiminum sem njóta lítillar eða engrar athygli ráðamanna, fjölmiðla eða jafnvel hjálparsamtaka. Fram kemur að alþjóðasamfélagið hafi í fyrra veitt samanlagt jafnvirði um tólf hundruð milljarða íslenskra króna til neyðaraðstoðar. Bent er á að fórnarlömb flóðbylgjunnar á Indlandshafi hafi fengið að meðaltali 85 þúsund krónur á hvern einstakling í formi aðstoðar þegar þörfin hafi verið um 18 þúsund. Framlög vegna átaka og hungursneiðar í Súdan hafi verið 30 þúsund á mann, 11 þúsundum minna en þurfti. Framlög vegna jarðskjálftans í Suður-Asíu hafi verið tvöfalt meiri en þurfti en framlög vegna átaka í Austur-Kongó aðeins þriðjugur af því sem þurfi. Framlagið á mann í Malaví í fyrra var átján hundruð krónur. Birna Halldórsdóttir, sendifulltrúi, hefur starfað við matvælaverkefni Rauða krossins í Malaví síðan í febrúar í ár. Hún segir það sorglega staðreynd að fé til hjálparstarfs leiti þangað sem umfjöllunin sé mest. "Þar sem fjölmiðlafókusinn er, þar koma peningarnir. Ef ef land er ekki í umfjöllun þá gleymist það," segir Birna. Í skýrslunni er einnig fjallað um það að konur verði oft útundan þegar brugðist sé við neyðarástandi. Í skýrslunni er fjallað um að konur vinni oft betur úr áföllum eftir hamfarir. Þær eigi oft auðveldara með að veita sálrænan stuðning og hafi fleiri tækifæri til að afla tekna á meðan neyðarástand ríki.
Erlent Fréttir Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Sjá meira