Nýr miðbær í Garðabæ 15. desember 2006 18:43 Nýr miðbæjarkjarni verður byggður í Garðabæ á næstu þremur til fjórum árum. Breytingarnar eru stórfelldar, hluti af Garðatorgi verður rifinn og mun verkið kosta sjö til átta milljarða. Samningurinn um breytingu á miðbæjarskipulagi Garðabæjar var undirritaður í dag á Garðatorgi. Það er fasteignaþróunarfélagið Klasi sem mun að mestu fjármagna uppbygginguna, en bærinn mun eiga og reka bílakjallara sem verður undir torginu. Helstu breytingar eru þær að Hagkaup og bensínstöðin flytja að Hafnarfjarðarvegi.Garðatorg heldur áfram sínu hlutverki sem miðbæjarkjarni með verslun og ýmis konar þjónustu, en í stað hússins þar sem Hagkaup er nú, verður byggt þriggja hæða hús með risi sem myndar hring umhverfis Garðatorg með bílakjallara undir torginu. Um 200 íbúðir verða byggðar á hinu nýja Garðatorgi.Hönnunarsafn Íslands verði einnig á Garðatorgi og mun það skapa mikilvægan sess af heildarmynd svæðisins.Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segir bæjarbúa ekki hafa verið nógu ánægða með miðbæinn þar sem ýmislegt hafi vantað, eins og veitingastaði. Nú gefist hins vegar tækifæri til að skipuleggja miðbæinn frá A-Ö.Ráðist verður í uppbygginguna strax á nýju ári og lýkur framkvæmdum árið 2010. Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Nýr miðbæjarkjarni verður byggður í Garðabæ á næstu þremur til fjórum árum. Breytingarnar eru stórfelldar, hluti af Garðatorgi verður rifinn og mun verkið kosta sjö til átta milljarða. Samningurinn um breytingu á miðbæjarskipulagi Garðabæjar var undirritaður í dag á Garðatorgi. Það er fasteignaþróunarfélagið Klasi sem mun að mestu fjármagna uppbygginguna, en bærinn mun eiga og reka bílakjallara sem verður undir torginu. Helstu breytingar eru þær að Hagkaup og bensínstöðin flytja að Hafnarfjarðarvegi.Garðatorg heldur áfram sínu hlutverki sem miðbæjarkjarni með verslun og ýmis konar þjónustu, en í stað hússins þar sem Hagkaup er nú, verður byggt þriggja hæða hús með risi sem myndar hring umhverfis Garðatorg með bílakjallara undir torginu. Um 200 íbúðir verða byggðar á hinu nýja Garðatorgi.Hönnunarsafn Íslands verði einnig á Garðatorgi og mun það skapa mikilvægan sess af heildarmynd svæðisins.Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segir bæjarbúa ekki hafa verið nógu ánægða með miðbæinn þar sem ýmislegt hafi vantað, eins og veitingastaði. Nú gefist hins vegar tækifæri til að skipuleggja miðbæinn frá A-Ö.Ráðist verður í uppbygginguna strax á nýju ári og lýkur framkvæmdum árið 2010.
Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent