Hundrað hafa verið kærðir 26. júlí 2007 02:45 Jóhönnu Hundurinn er við góða heilsu heima á Akureyri. „Amma“ hans sér engin merki um misþyrmingar á honum. Mynd/Klara Sólrún Hjartardóttir „Það voru alls hundrað manns kærðir fyrir vel á annað hundrað færslur á internetinu,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem áður var sakaður um grimmilegt hundsdráp. Að auki var óskað eftir rannsókn á smáskilaboðum sem send voru í farsíma Helga og fjölskyldu hans. Ekki er enn ljóst hversu margir stóðu á bak við þau. Fólkið var kært meðal annars fyrir meiðyrði og hótanir um ofbeldi, aðdróttanir og móðganir. „Við hefðum getað kært miklu fleiri en það er alltaf spurning hvar á að draga mörkin. Það voru til dæmis ýmsir aðilar sem gáfu óbeint í skyn að Helgi hefði gert eitthvað misjafnt, sem við ákváðum að sleppa. En það getur vel verið að lögreglan sjái ástæðu til þess að ræða við þá,“ segir hann. Kristjana Margrét Svansdóttir, eigandi Lúkasar, er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Móðir hennar, Jóhanna Jóhannesdóttir, gætir hvutta á meðan. „Hann er í fínu lagi. Það eru smá ör aftan á honum, en það er ekkert sem hann gæti ekki hafa fengið úti í náttúrunni,“ segir hún. „Hann hefur greinilega vandað fæðið vel. Það eru engir ormar eða neitt þannig. Ég get ekki séð að þessum hundi hafi verið misþyrmt,“ segir Jóhanna. Lúkasarmálið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
„Það voru alls hundrað manns kærðir fyrir vel á annað hundrað færslur á internetinu,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem áður var sakaður um grimmilegt hundsdráp. Að auki var óskað eftir rannsókn á smáskilaboðum sem send voru í farsíma Helga og fjölskyldu hans. Ekki er enn ljóst hversu margir stóðu á bak við þau. Fólkið var kært meðal annars fyrir meiðyrði og hótanir um ofbeldi, aðdróttanir og móðganir. „Við hefðum getað kært miklu fleiri en það er alltaf spurning hvar á að draga mörkin. Það voru til dæmis ýmsir aðilar sem gáfu óbeint í skyn að Helgi hefði gert eitthvað misjafnt, sem við ákváðum að sleppa. En það getur vel verið að lögreglan sjái ástæðu til þess að ræða við þá,“ segir hann. Kristjana Margrét Svansdóttir, eigandi Lúkasar, er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Móðir hennar, Jóhanna Jóhannesdóttir, gætir hvutta á meðan. „Hann er í fínu lagi. Það eru smá ör aftan á honum, en það er ekkert sem hann gæti ekki hafa fengið úti í náttúrunni,“ segir hún. „Hann hefur greinilega vandað fæðið vel. Það eru engir ormar eða neitt þannig. Ég get ekki séð að þessum hundi hafi verið misþyrmt,“ segir Jóhanna.
Lúkasarmálið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira