Fíkniefnin í flotholtum 2. nóvember 2007 00:01 Fimm manns sem taldir eru tengjast smyglskútumálinu með einum eða öðrum hætti sitja nú inni. MYND/Einar Hluti fíkniefnanna sem lögregla lagði hald á í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn að morgni fimmtudagsins 20. september var falinn í flotholtum um borð í skútunni sem notuð var til smyglsins, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hinn hluti efnanna var í töskum um borð. Lögreglan lagði hald á um 40 kíló af fíkniefnum um borð í skútunni. Um var að ræða 14 kíló af e-töfludufti, tæp 24 kíló af amfetamíni og 1.800 e-töflur. Flotholt eins og um ræðir eru notuð til að setja milli skips og bryggju þegar skipið leggst að. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins voru umrædd flotholt þó um borð þegar lögreglan lagði hald á efnin, eins og áður sagði. Í gær rann út gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna af tveimur sem handteknir voru á höfuðborgarsvæðinu sama dag og fíkniefnin á Fáskrúðsfirði voru haldlögð, en hann hefur jafnframt verið í einangrunarvist. Hann var úrskurðaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. nóvember. Jafnframt mun hann sitja í einangrun til þess tíma vegna rannsóknarhagsmuna. Fjórir aðrir sitja inni vegna málsins. Einn þeirra fór beint úr gæsluvarðhaldi í afplánun. Annar situr í gæsluvarðhaldi til 29. nóvember og tveir til viðbótar sitja í gæsluvarðhaldi til 8. nóvember. Rannsókn málsins hefur miðað vel, að sögn lögreglu. Pólstjörnumálið Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Hluti fíkniefnanna sem lögregla lagði hald á í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn að morgni fimmtudagsins 20. september var falinn í flotholtum um borð í skútunni sem notuð var til smyglsins, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hinn hluti efnanna var í töskum um borð. Lögreglan lagði hald á um 40 kíló af fíkniefnum um borð í skútunni. Um var að ræða 14 kíló af e-töfludufti, tæp 24 kíló af amfetamíni og 1.800 e-töflur. Flotholt eins og um ræðir eru notuð til að setja milli skips og bryggju þegar skipið leggst að. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins voru umrædd flotholt þó um borð þegar lögreglan lagði hald á efnin, eins og áður sagði. Í gær rann út gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna af tveimur sem handteknir voru á höfuðborgarsvæðinu sama dag og fíkniefnin á Fáskrúðsfirði voru haldlögð, en hann hefur jafnframt verið í einangrunarvist. Hann var úrskurðaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. nóvember. Jafnframt mun hann sitja í einangrun til þess tíma vegna rannsóknarhagsmuna. Fjórir aðrir sitja inni vegna málsins. Einn þeirra fór beint úr gæsluvarðhaldi í afplánun. Annar situr í gæsluvarðhaldi til 29. nóvember og tveir til viðbótar sitja í gæsluvarðhaldi til 8. nóvember. Rannsókn málsins hefur miðað vel, að sögn lögreglu.
Pólstjörnumálið Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira