Hin byltingarkenda hönnun á skónum hefur marga kosti. Skórnir eru aðeins með þrjár sterkar smellur, en ekki þessar fjórar venjulegu sem eru veikari og hafa átt það til að skemmast. Fremsti hlutinn á skónum er stillanlegur og hægt er að stilla skóinn samkvæmt þörfum hvers og eins. Skórnir koma í búðir í Bandaríkjunum í apríl á þessu ári og munu kosta rúmlega 500 dollara eða um 35.000 kr.- sem ætti að þýða 45-50 þús hér heima. Byltingarkenndir skór sem eflaust verða ráðandi á næstu árum.
Heimasíða Scott er: www.scottusa.com
Heimild: Icemoto.com