Muhammad Ali 65 ára í dag 17. janúar 2007 19:45 Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar." Box Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar."
Box Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira