Já hann Gylfi íslandsmeistari er settur í fyrsta sæti ásamt honum Ricky Carmichael, ef marka má hann Unnar Erni Valtýsson sem varð 6 ára um daginn. Unnar bað sérstaklega að Gylfi yrði settur á afmæliskökuna sína og sagðist hann ætla að vera "Krossaramaður" eins og Gylfi okkar þegar hann verður stór !.
Fréttinn í heildsinni " hér "
Heimild : Víkurfréttir