Keflavík yfir eftir fyrsta leikhluta
Keflavíkurstúlkur hafa yfir 26-24 gegn Haukum eftir fyrsta leikhlutann í bikarúrslitaleik kvenna í Laugardalshöll. Haukar höfðu frumkvæðið lengst af en Keflavíkurliðið komst yfir með þriggja stiga körfu um leið og leikhlutinn kláraðist.
Mest lesið




Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn
Íslenski boltinn

Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn
Enski boltinn


Hvergerðingar í úrslit umspilsins
Körfubolti

„Gott að sjá honum blæða á vellinum“
Körfubolti

