Stjórn Bændasamtaka Íslands, sem eiga hótel Sögu, hefur ákveðið að vísa frá gestum sem bókað höfðu gistingu á Radissan SAS hóteli Sögu vegna klámráðstefnu. Gestirnir höfðu bókað gistingu dagana 7.-11. mars. Rekstraraðili Radisson SAS hótelkeðjunnar, Rezidor Hotel styður ákvörðunina. Bændasamtökin segjast með þessu vilja lýsa vanþóknun sinni á starfsemi þeirri sem hópurinn tengist.
Innlent