Dallas öruggt í úrslitakeppnina 7. mars 2007 13:40 Jason Terry hefur verið frábær í liði Dallas í síðustu leikjum með yfir 20 stig að meðaltali og 60% skotnýtingu NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira