Krónikan hættir og seld til DV 29. mars 2007 18:39 Útgáfu Krónikunnar hefur verið hætt og var útgáfufélag hennar selt DV í dag. Ritstjóri og framkvæmdastjóri Krónikunnar hafa ráðið sig til DV. Tólf manns störfuðu hjá Krónikunni og hefur öllum starfsmönnum verið boðið starf hjá DV, en óvíst hve margir þiggja það.Þetta var tilkynnt síðdegis í dag. Samkvæmt fréttatilkynningu DV er kaupverðið trúnaðarmál og hefur öllu starfsfólki Krónikunnar verið að boðið að ganga til liðs við blaðið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ritstjóri Krónikunnar verður umsjónarmaður helgarútgáfu DV og Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar verður sölu-og auglýsingastjóri blaðsins. Krónikan kom fyrst út um miðjan febrúar síðastliðinn og hafa sjö tölublöð verið gefin út. „Við sáum bara tækifæri í því að sameina krafta okkar. Það er betra að gera þetta sameinað en í sitthvoru horninu. Það er erfitt að reka sjálfstæðan fjölmiðil á Íslandi og ég held að þetta hafi verið rétta skrefið," segir Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar. Hann segir blendnar tilfinningar hjá starfsfólki Krónikunnar. Það hafi lagt mikið á sig til að gera gott blað og óvíst sé hvort allir fari yfir á DV. Ritstjóri Krónikunnar lýsti því yfir að þörf væri fyrir fjölmiðil á borð við blaðið á íslenskum markaði. Mistókst sú tilraun að mati Valdimars ? „Ég held að það hafi tekist að gera góðan fjölmiðil og gott blað sem átti erindi við fólk. Það er bara erfitt að reka blað svona eitt og sér í hörðu samkeppnisumhverfi eins og það er í dag. Þannig að því leytinu til mætti segja að það hafi mistekist en Krónikan gæti lifað áfram. Jafnvel sem fylgirit DV en allt er óráðið í þeim efnum," segir Valdimar. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Útgáfu Krónikunnar hefur verið hætt og var útgáfufélag hennar selt DV í dag. Ritstjóri og framkvæmdastjóri Krónikunnar hafa ráðið sig til DV. Tólf manns störfuðu hjá Krónikunni og hefur öllum starfsmönnum verið boðið starf hjá DV, en óvíst hve margir þiggja það.Þetta var tilkynnt síðdegis í dag. Samkvæmt fréttatilkynningu DV er kaupverðið trúnaðarmál og hefur öllu starfsfólki Krónikunnar verið að boðið að ganga til liðs við blaðið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ritstjóri Krónikunnar verður umsjónarmaður helgarútgáfu DV og Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar verður sölu-og auglýsingastjóri blaðsins. Krónikan kom fyrst út um miðjan febrúar síðastliðinn og hafa sjö tölublöð verið gefin út. „Við sáum bara tækifæri í því að sameina krafta okkar. Það er betra að gera þetta sameinað en í sitthvoru horninu. Það er erfitt að reka sjálfstæðan fjölmiðil á Íslandi og ég held að þetta hafi verið rétta skrefið," segir Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar. Hann segir blendnar tilfinningar hjá starfsfólki Krónikunnar. Það hafi lagt mikið á sig til að gera gott blað og óvíst sé hvort allir fari yfir á DV. Ritstjóri Krónikunnar lýsti því yfir að þörf væri fyrir fjölmiðil á borð við blaðið á íslenskum markaði. Mistókst sú tilraun að mati Valdimars ? „Ég held að það hafi tekist að gera góðan fjölmiðil og gott blað sem átti erindi við fólk. Það er bara erfitt að reka blað svona eitt og sér í hörðu samkeppnisumhverfi eins og það er í dag. Þannig að því leytinu til mætti segja að það hafi mistekist en Krónikan gæti lifað áfram. Jafnvel sem fylgirit DV en allt er óráðið í þeim efnum," segir Valdimar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira