Þrettán hundruð skráðir á landsfund Samfylkingarinnar 13. apríl 2007 12:00 Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli. Kosningar 2007 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í Egilshöll í morgun og höfðu þá um þrettán hundruð manns skráð sig til þátttöku. Landsfundur hófst klukkan ellefu með skráningu fulltrúa. Málefnavinna starfshópa byrjar klukkan eitt og stendur fram eftir degi. Formleg setningarathöfn verður síðan klukkan fjögur með stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingibjörg Sólrún leiðir flokk sinn í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur dalað mjög í skoðanakönnunum undanfarið og fýsir eflaust marga að vita hvernig formaðurinn hyggst sækja fram þennan mánuð sem eftir er til kosninga. Sérstakir gestir á landsfundi verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra, jafnaðarmanna og Helle Thorning Schmidt, leiðtogi danskra jafnaðarmanna. Þær ávarpa fundinn að lokinni ræðu formannsins. Landsfundurinn heldur síðan áfram á laugardag þar sem ýmsir taka til máls, meðal annars Einar Kárason rithöfundur, Svafa Grönfeldt rektor Háskólans í Reykjavík og Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis. Ályktanir verða afgreiddar síðdegis á morgun og annaðkvöld lýkur fundinum með lokahófi á Grand hóteli.
Kosningar 2007 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira