Ríkisstjórnin með 46,7% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 18:57 Hérna má sjá fylgi flokkanna og hvernig þingmenn myndu raðast niður á þá. GRAFÍK/Stöð 2 Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%. Kosningar 2007 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%.
Kosningar 2007 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira