Ríkisstjórnin með 46,7% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 18:57 Hérna má sjá fylgi flokkanna og hvernig þingmenn myndu raðast niður á þá. GRAFÍK/Stöð 2 Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%. Kosningar 2007 Mest lesið Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent David Lynch er látinn Erlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Fleiri fréttir Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,1% fylgi og Samfylkingin 29,1% samkvæmt nýrri könnun sem Fréttastofa Stöðvar tvö hefur látið gera fyrir sig. Þá fær Vinstri hreyfing grænt framboð 16,2 % og Framsókn 8,6% fylgi. Frjálslyndi flokkurinn fær þá 5,2% og Íslandshreyfingin 2,7%. Baráttusamtökin reka síðan lestina með 0,1%. Samkvæmt þessum er ríkisstjórnin fallin. Geir H. Haarde sagði á kosningafundi Stöðvar tvö í kvöld að fólk þyrfti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef hann ætti að vera við völd áfram. Einnig sagði hann þessa skoðanakönnun benda til þess að vinstri stjórn væri hættulega nálægt ef taka ætti mark á þessari skoðanakönnun. Hérna sést fylgisaukning og fylgistap flokkanna í prósentum talið.Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta við sig þremur mönnum samkvæmt skoðanakönnuninni. Samfylkingin er að nálgast kjörfylgi sitt og Vinstri grænir virðast vera að tapa fylgi miðað við skoðanakannanir síðustu daga. Framsókn er sem áður að tapa fylgi og Frjálslyndir rétt yfir fimm prósenta þröskuldinum. Íslandshreyfingin nær ekki inn manni miðað við þessar tölur. Samkvæmt þessari skoðannakönnun er ríkisstjórnin fallin og Vinstri grænir og Samfylking nánast með jafnmikið fylgi og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði skoðanakönnun fyrir Fréttastofu Stöðvar 2 um fylgi stjórnmálaflokka á landinu öllu vegna Alþingiskosninganna í vor. Könnunin fór fram dagana 4. til 9. maí og stuðst var við 2600 manna úrtak úr þjóðskrá 18 ára og eldri. Svarhlutfall í könnuninni var um 64%. 81% þeirra sem tóku þátt í könnuninni nefndu ákveðinn flokk, 5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 7% neita að gefa upp afstöðu sína og 7% eru enn óákveðnir. Skekkjumörk í könnuninni eru 1%-2,6%.
Kosningar 2007 Mest lesið Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent David Lynch er látinn Erlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Fleiri fréttir Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Sjá meira
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent