Geir segir áframhaldi stjórnarsamstarf blasa við 13. maí 2007 12:55 Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í hádegisfréttum á Stöð 2 að flokkurinn væri ótvíræður sigurvegari kosninganna. Hann segir áframhaldandi stjórnarsamstarf blasa við. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið stórkostlegan sigur í þessum kosningum og að það sé krafa kjósenda að við verðum áfram í forystu," sagði Geir. Hann sagðist telja að fylgishrun Framsóknarflokksins stafaði ekki af þáttöku þeirra í ríkisstjórn. „Framsóknarflokkurinn hefur verið að ganga í gegnum ákveðið erfiðleikatímabil í innra starfi sínu og ég held að það sé það sem valdið hefur þeim erfiðleikum. Geir sagði að ríkistjórnin væri vel starfhæf þrátt fyrir að vera aðeins með eins manns meirihluta. „Það er nóg," sagði hann. „Þá er það bara spurning um hvort pólitískar forsendur séu fyrir því að stjórnin haldi áfram. Ég tel að það geti vel verið svo." Forsætisráðherra sagði að formenn stjórnarflokkanna myndu ræða saman um áframhaldandi samstarf á næstu dögum. „Ég mun ekki biðjast lausnar, að minnsta kosti ekki að svo stöddu, á meðan við höfum ekki ákveðið annað, og stjórnin situr." Geir segir því áframhaldandi stjórnarsamstarf framsóknar og Sjálfstæðisflokks blasa við. „Auðvitað eru aðriri möguleikar til í stöðunni með okkar stjórnarforystu, en það er ekkert sem kallar á breytingar." Kosningar 2007 Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Innlent Fleiri fréttir Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Sjá meira
Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í hádegisfréttum á Stöð 2 að flokkurinn væri ótvíræður sigurvegari kosninganna. Hann segir áframhaldandi stjórnarsamstarf blasa við. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi unnið stórkostlegan sigur í þessum kosningum og að það sé krafa kjósenda að við verðum áfram í forystu," sagði Geir. Hann sagðist telja að fylgishrun Framsóknarflokksins stafaði ekki af þáttöku þeirra í ríkisstjórn. „Framsóknarflokkurinn hefur verið að ganga í gegnum ákveðið erfiðleikatímabil í innra starfi sínu og ég held að það sé það sem valdið hefur þeim erfiðleikum. Geir sagði að ríkistjórnin væri vel starfhæf þrátt fyrir að vera aðeins með eins manns meirihluta. „Það er nóg," sagði hann. „Þá er það bara spurning um hvort pólitískar forsendur séu fyrir því að stjórnin haldi áfram. Ég tel að það geti vel verið svo." Forsætisráðherra sagði að formenn stjórnarflokkanna myndu ræða saman um áframhaldandi samstarf á næstu dögum. „Ég mun ekki biðjast lausnar, að minnsta kosti ekki að svo stöddu, á meðan við höfum ekki ákveðið annað, og stjórnin situr." Geir segir því áframhaldandi stjórnarsamstarf framsóknar og Sjálfstæðisflokks blasa við. „Auðvitað eru aðriri möguleikar til í stöðunni með okkar stjórnarforystu, en það er ekkert sem kallar á breytingar."
Kosningar 2007 Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Innlent Fleiri fréttir Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Sjá meira