Verðbólga mælist tæp 3.732 prósent í Zimbabve 18. maí 2007 07:00 Robert Mugabe, forseti Zimbabve. Verðbólga jókst um tæp 1.532 prósent á milli mánaða í Afríkuríkinu Zimbave og jafngildir það að verðbólga þar sé nú tæp 3.732 prósent. Verðbólga í heiminum er hvergi jafn há og í Zimbabve í dag. Til samanburðar mælist 4,7 prósenta verðbólga hér á landi. Til samanburðar mældist 2.200 prósenta verðbólga í Zimbabve í síðasta mánuði. Óttuðust stjórnvöld mjög að verðbólgutölurnar myndu skyggja á 27 ára sjálfstæðisfagnað landsins og dró ríkisstjórnin í lengstu lög að birta tölurnar. Helsta ástæðan fyrir verðbólguaukningunni í Zimbabve eru hækkanir á raforku- og matvælaverði. Þá hefur ekki bætt úr skák að gengi gjaldmiðils Zimbabve hefur lækkað nokkuð gagnvart erlendum gjaldmiðlum, að sögn stjórnvalda í Zimbabve. Að sögn breska ríkisútvarpsins gera hagfræðingar ráð fyrir því að ástandið eigi eftir að versna frekar þar sem landið er nauðugur einn kostur að flytja inn matvæli á borð við maís á næstunni til að bregðast við yfirvofandi matvælaskorti heimafyrir. Anstæðingar Roberts Mugabes, forseti Zimbabve, kenna honum um ástand mála en efnahagslífið hrundi eftir að hann rak hvíta bændur af jörðum sínum fyrir nokkrum árum. Mugabe segir á móti, að stjórnvöld í öðrum löndum vilji koma honum frá og reyni því að spilla fyrir í efnahagslífinu til að hrekja hann frá völdum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Verðbólga jókst um tæp 1.532 prósent á milli mánaða í Afríkuríkinu Zimbave og jafngildir það að verðbólga þar sé nú tæp 3.732 prósent. Verðbólga í heiminum er hvergi jafn há og í Zimbabve í dag. Til samanburðar mælist 4,7 prósenta verðbólga hér á landi. Til samanburðar mældist 2.200 prósenta verðbólga í Zimbabve í síðasta mánuði. Óttuðust stjórnvöld mjög að verðbólgutölurnar myndu skyggja á 27 ára sjálfstæðisfagnað landsins og dró ríkisstjórnin í lengstu lög að birta tölurnar. Helsta ástæðan fyrir verðbólguaukningunni í Zimbabve eru hækkanir á raforku- og matvælaverði. Þá hefur ekki bætt úr skák að gengi gjaldmiðils Zimbabve hefur lækkað nokkuð gagnvart erlendum gjaldmiðlum, að sögn stjórnvalda í Zimbabve. Að sögn breska ríkisútvarpsins gera hagfræðingar ráð fyrir því að ástandið eigi eftir að versna frekar þar sem landið er nauðugur einn kostur að flytja inn matvæli á borð við maís á næstunni til að bregðast við yfirvofandi matvælaskorti heimafyrir. Anstæðingar Roberts Mugabes, forseti Zimbabve, kenna honum um ástand mála en efnahagslífið hrundi eftir að hann rak hvíta bændur af jörðum sínum fyrir nokkrum árum. Mugabe segir á móti, að stjórnvöld í öðrum löndum vilji koma honum frá og reyni því að spilla fyrir í efnahagslífinu til að hrekja hann frá völdum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira