70 ára afmæli Icelandair 3. júní 2007 12:30 Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf. Fréttir Innlent Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
Icelandair Group heldur upp á sjötíu ára afmæli félagsins nú í hádeginu í nýju stórhýsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli. Saga félagsins hófst með stofnun Flugfélags Akureyrar árið 1937. Það er nú í hádeginu sem afmælisgestir safnast saman í nýju húsi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli til að fagna þessum áfanga. Afmælisgjöfina gefur afmælisbarnið að þessu sinni en Icelandair Group gefur Flugsafninu merka flugvél og sjö milljón króna rekstrarstyrk í tilefni tímamótanna. Meðal gesta sem halda tölur í hófinu eru Kristján Möller samgönguráðherra og Jón Karl Ólafsson forstjóri félagsins. Rætur Icelandair Group liggja á Akureyri en í dag eru 70 ár frá því að hlutafélagið Flugfélag Akureyrar var stofnað, meðal annars af Agnari Kofoed-Hansen. Þegar félagið flutti til Reykjavíkur þremur árum síðar var nafninu breytt í Flugfélag Íslands. Það starfaði samhliða Loftleiðum í áratugi eða þar til félögin sameinuðust árið 1973 í Flugleiðum sem nú heitir Icelandair Group sem hefur um 3000 starfsmenn nú í sumar. Afmælisgjöfin er Stinson Reliant flugvél sem var keypt til landsins fyrir nokkrum árum - sömu gerðar og fyrsta flugvél Loftleiða sem var tekin í notkun hér lýðveldissumarið og var staðsett á Miklavatni í Fljótum en var nýtt fyrir ríkissjóð til að leita að síldartorfum. Raunar varð brátt um þá vél því hún skemmdist strax um haustið og varð þá óflughæf.
Fréttir Innlent Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira