Megum flytja inn ótakmarkað vín Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. júní 2007 11:42 Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni. Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni.
Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira