Brú milli Danmerkur og Þýskalands Guðjón Helgason skrifar 29. júní 2007 19:21 Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent