Ákvörðun Bandaríkjaforseta umdeild Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 12:45 Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega. Erlent Fréttir Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Sjá meira
Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega.
Erlent Fréttir Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Sjá meira