Meira en milljarður dala í lagfæringar á X-Box 360 Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 7. júlí 2007 17:22 Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002. Leikjavísir Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili. Microsoft hefur ekki viljað tjá sig um í hverju gallarnir eru fólgnir umfram það að segja að þeir hafi valdið hrinu af bilunum í vélbúnaði á undanförnum mánuðum. Þeir sögðu þó á þriðjudaginn að þeir myndu lengja ábyrgðartíma vélanna í þrjú ár. Bilanirnar, og tilheyrandi neikvæð umfjöllun gætu gert fyrirtækinu erfitt fyrir að fóta sig á leikjatölvumarkaðnum þar sem mikil samkeppni ríkir. Í maí síðastliðnum var vélin í öðru sæti yfir mest seldur leikjatölvurnar, á eftir Wii tölvu Nintento en á undan Playstation 3 frá Sony. Að sögn Robbie Bach, yfirmanns skemmtanadeildar fyrirtækisins, sagði að það hefði gert breytingar á framleiðslu vélarinnar sem ættu að skila sér í minni bilanatíðni. Sérfræðingar reikna með að deildin hafi tapað meira en sex milljörðum dala frá árinu 2002.
Leikjavísir Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira