CBS gerir raunveruleikaþátt með börnum 16. júlí 2007 07:54 Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS mun sýna nýjan raunveruleikaþátt næsta haust þar sem fylgst er með 40 krökkum, á aldrinum átta til 15 ára, í yfirgefnum draugabæ í Nýju-Mexíkó. Hlutverk krakkanna er að koma upp samfélagi sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Þátturinn er mjög umdeildur en á sama tíma bíða margir spenntir eftir honum. Hann verður með svipuðu sniði og aðrir raunveruleikaþættir, það er að keppendur eru reknir úr þættinum uns aðeins einn krakki stendur eftir sem sigurvegari. CBS tókst að taka upp heila seríu án þess að fjölmiðlar svo mikið sem vissu af hugmyndinni um þáttinn. Mörg vandamál tengdust því að framleiða sjónvarpsþátt með börnum. Vinnulöggjöf heimilar þeim ekki að vinna nema ákveðið marga tíma á dag, mun minna en þau síðan gerðu í þættinum. Til þess að leysa það var tökustaðurinn sagður sumarbúðir og krakkarnir þátttakendur í leik. Framleiðendur þáttarins segja að krakkarnir hafi verið frábærir og engin vandamál komið upp við gerð hans. Engin slys urðu og allir voru sáttir. Í raun hafi sést hversu góðir krakkar geta verið. Á móti hafi hins vegar komið í ljós að þegar krakkar ætla sér að verða vondir, séu þeir hreint og beint hryllilegir. CBS er þegar farið að leita að þátttakendum fyrir næstu seríu. Þegar þetta er skrifað hefur Vísir ekki heimildir um hvort að serían verði sýnd á Íslandi. Þátturinn mun að öllum líkindum heita „Kids Nation." Erlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS mun sýna nýjan raunveruleikaþátt næsta haust þar sem fylgst er með 40 krökkum, á aldrinum átta til 15 ára, í yfirgefnum draugabæ í Nýju-Mexíkó. Hlutverk krakkanna er að koma upp samfélagi sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Þátturinn er mjög umdeildur en á sama tíma bíða margir spenntir eftir honum. Hann verður með svipuðu sniði og aðrir raunveruleikaþættir, það er að keppendur eru reknir úr þættinum uns aðeins einn krakki stendur eftir sem sigurvegari. CBS tókst að taka upp heila seríu án þess að fjölmiðlar svo mikið sem vissu af hugmyndinni um þáttinn. Mörg vandamál tengdust því að framleiða sjónvarpsþátt með börnum. Vinnulöggjöf heimilar þeim ekki að vinna nema ákveðið marga tíma á dag, mun minna en þau síðan gerðu í þættinum. Til þess að leysa það var tökustaðurinn sagður sumarbúðir og krakkarnir þátttakendur í leik. Framleiðendur þáttarins segja að krakkarnir hafi verið frábærir og engin vandamál komið upp við gerð hans. Engin slys urðu og allir voru sáttir. Í raun hafi sést hversu góðir krakkar geta verið. Á móti hafi hins vegar komið í ljós að þegar krakkar ætla sér að verða vondir, séu þeir hreint og beint hryllilegir. CBS er þegar farið að leita að þátttakendum fyrir næstu seríu. Þegar þetta er skrifað hefur Vísir ekki heimildir um hvort að serían verði sýnd á Íslandi. Þátturinn mun að öllum líkindum heita „Kids Nation."
Erlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent