Anheuser-Busch eignast 20% í Icelandic Glacial Kristinn Hrafnsson skrifar 18. júlí 2007 12:52 Bandaríski risinn á drykkjarvörumarkaði, Anheuser-Busch hefur eignast 20% í vatnsfyrirtæki Jóns Ólafssonar og sonar hans Kristjáns. Þeir reka átöppunarverksmiðju á lindarvatni í Þorlákshöfn og er vatnið markaðssett undir vörumerkinu Icelandic Glacial. Með samningnum tekur Anheuser-Busch einnig að sér að dreifa Icelandic Glacial um öll Bandaríkin, eins og Stöð 2 greindi frá í fréttum í gær. Tilkynnt var formlega um þennan samning nú í hádeginu í sameiginlegri tilkynningu fyrirtækjanna frá St. Louis og Þorlákshöfn. Verið er að hefja byggingu nýrrar átöppunarverksmiðju fyrir Icelandic Glacial nálægt Þorlákshöfn sem getur náð í áföngum allt að 250 milljón lítra afkastagetu á ári. Þessi samningur markar tímamót í útflutningi á íslensku drykkjarvatni enda tryggir hann greiðan aðgang að vaxandi og verðmætum markaði fyrir vatn í Bandaríkjunum. Sala á átöppuðu drykkjarvatni tókst um 9,5% á síðasta ári í Bandaríkjunum og var veltan meiri en 10 milljarðar bandaríkjadala eða 600 milljarðar króna. Helsta vörumerki Anheuser-Busch er Budweiser bjórinn og hefur fyrirtækið um það bil helmings markaðshlutdeild á Bandarískum bjórmarkaði. Velta Anheuser-Busch er jafnvirði ríflega þúsund milljarðar króna sem er nálægt þjóðarframleiðslu Íslendinga. Heildarvirði fyrirtækisins er 2250 milljarðar samkvæmt hlutabréfagengi í Bandarísku Kauphöllinni í New York í dag en þetta er álíka fjárhæð og Rio Tinto hefur boðið í ALCAN álfyrirtækið. Í tilkynningu frá Icelandic Glacial og Anheuser-Busch er ekki gefið upp hversu mikið greitt er fyrir þann hlut sem Bandaríkjamenn eignast nú í Icelandic Water Holding sem á og rekur átöppunarverksmiðjuna í Þorlákshöfn. Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Bandaríski risinn á drykkjarvörumarkaði, Anheuser-Busch hefur eignast 20% í vatnsfyrirtæki Jóns Ólafssonar og sonar hans Kristjáns. Þeir reka átöppunarverksmiðju á lindarvatni í Þorlákshöfn og er vatnið markaðssett undir vörumerkinu Icelandic Glacial. Með samningnum tekur Anheuser-Busch einnig að sér að dreifa Icelandic Glacial um öll Bandaríkin, eins og Stöð 2 greindi frá í fréttum í gær. Tilkynnt var formlega um þennan samning nú í hádeginu í sameiginlegri tilkynningu fyrirtækjanna frá St. Louis og Þorlákshöfn. Verið er að hefja byggingu nýrrar átöppunarverksmiðju fyrir Icelandic Glacial nálægt Þorlákshöfn sem getur náð í áföngum allt að 250 milljón lítra afkastagetu á ári. Þessi samningur markar tímamót í útflutningi á íslensku drykkjarvatni enda tryggir hann greiðan aðgang að vaxandi og verðmætum markaði fyrir vatn í Bandaríkjunum. Sala á átöppuðu drykkjarvatni tókst um 9,5% á síðasta ári í Bandaríkjunum og var veltan meiri en 10 milljarðar bandaríkjadala eða 600 milljarðar króna. Helsta vörumerki Anheuser-Busch er Budweiser bjórinn og hefur fyrirtækið um það bil helmings markaðshlutdeild á Bandarískum bjórmarkaði. Velta Anheuser-Busch er jafnvirði ríflega þúsund milljarðar króna sem er nálægt þjóðarframleiðslu Íslendinga. Heildarvirði fyrirtækisins er 2250 milljarðar samkvæmt hlutabréfagengi í Bandarísku Kauphöllinni í New York í dag en þetta er álíka fjárhæð og Rio Tinto hefur boðið í ALCAN álfyrirtækið. Í tilkynningu frá Icelandic Glacial og Anheuser-Busch er ekki gefið upp hversu mikið greitt er fyrir þann hlut sem Bandaríkjamenn eignast nú í Icelandic Water Holding sem á og rekur átöppunarverksmiðjuna í Þorlákshöfn.
Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent