Kreppu spáð Guðjón Helgason skrifar 9. september 2007 18:56 Breskir bankasérfræðingar spá bankakreppu í vikunni sem eigi sér ekki líka síðustu tuttugu ár. Bankar sem þurfi að endurfjármagna lendi í vandræðum. Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands segir íslenska banka betur í stakk búna til að takast á við slíkt en þegar næddi um þá fyrir einu og hálfu ári. Breska blaðið Sunday Times birtir í dag grein sem byggir á viðtölum við reynda menn í breska fjármálageiranum. Kreppur er spáð. Vanir sérfræðingar segjast ekki hafa séð það svartara í 20 ár. Því er spáð að endurfjármögnun næstu viku - að mestu í gegnum Lundúnir - sem nemi rúmlega sjö þúsund milljörðum króna - verði til að valda vandræðum. Það sé nærri þúsund milljörðum minna en þegar vandræði urðu á mörkuðum í síðasta mánuði og síðan þá hafi fjárfestar og lánastofnanir farið að halda að sér höndum. Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum víðs vegar um heim vegna óróleika sem skapaðist þegar vanskil urðu á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Þurftu helstu seðlabankar heims að dæla peningum inn á markaði til að viðhaldi eðlilegu fjárstreymi. Nú þegar hefur breski Seðlabankinn lýst því yfir að hann muni dæla allt að fimm hundruð og áttatíu milljörðum króna inn á markaði á næstu þremur vikum. Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, segir áhrifa þegar að gæta og óvíst hvað þau verði mikil um allan heim. Það sé ljóst að vandinn hverfi ekki eins og dögg fyrir sólu. Hann telur að áhættumat fjárfesta sé breytt. Tryggvi segir íslenska banka betur í stakk búna að takast á við vandræði tengd þessu ein þeir voru þegar mest buldi á þeim fyrir einu og hálfu ári. Þeir hafi orðið að grípa til aðgerða þá og því hafi þeir gert breytingar. Fréttir Innlent Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Breskir bankasérfræðingar spá bankakreppu í vikunni sem eigi sér ekki líka síðustu tuttugu ár. Bankar sem þurfi að endurfjármagna lendi í vandræðum. Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands segir íslenska banka betur í stakk búna til að takast á við slíkt en þegar næddi um þá fyrir einu og hálfu ári. Breska blaðið Sunday Times birtir í dag grein sem byggir á viðtölum við reynda menn í breska fjármálageiranum. Kreppur er spáð. Vanir sérfræðingar segjast ekki hafa séð það svartara í 20 ár. Því er spáð að endurfjármögnun næstu viku - að mestu í gegnum Lundúnir - sem nemi rúmlega sjö þúsund milljörðum króna - verði til að valda vandræðum. Það sé nærri þúsund milljörðum minna en þegar vandræði urðu á mörkuðum í síðasta mánuði og síðan þá hafi fjárfestar og lánastofnanir farið að halda að sér höndum. Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum víðs vegar um heim vegna óróleika sem skapaðist þegar vanskil urðu á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Þurftu helstu seðlabankar heims að dæla peningum inn á markaði til að viðhaldi eðlilegu fjárstreymi. Nú þegar hefur breski Seðlabankinn lýst því yfir að hann muni dæla allt að fimm hundruð og áttatíu milljörðum króna inn á markaði á næstu þremur vikum. Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, segir áhrifa þegar að gæta og óvíst hvað þau verði mikil um allan heim. Það sé ljóst að vandinn hverfi ekki eins og dögg fyrir sólu. Hann telur að áhættumat fjárfesta sé breytt. Tryggvi segir íslenska banka betur í stakk búna að takast á við vandræði tengd þessu ein þeir voru þegar mest buldi á þeim fyrir einu og hálfu ári. Þeir hafi orðið að grípa til aðgerða þá og því hafi þeir gert breytingar.
Fréttir Innlent Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira