Portúgalskur saksóknari fær Madeleine gögn 11. september 2007 08:06 MYND/AP Portúgalska lögreglan mun í dag láta af hendi öll rannsóknargögn í máli Madeleine McCann. Portúgalskir saksóknarar munu taka við gögnunum og taka í framhaldi ákvörðun um það hvort foreldrar Madeleine, þau Gerry og Kate McCann verði ákærð í málinu. Í síðustu viku var þeim gert ljóst að þau hefðu réttarstöðu grunaðra og í kjölfarið ákváðu þau að snúa aftur til Bretlands en þau hafa verið í Potúgal allt frá því málið kom upp í byrjun maí. Fregnir herma að blóð úr Madeleine hafi fundist í bílaleigubíl sem foreldrarnir tóku á leigu nærri mánuði eftir að tilkynnt var um hvarf telpunnar. Ferðafrelsi foreldranna voru engar skorður settar en þau geta verið kölluð aftur til Portúgals með fimm daga fyrirvara, ákveði yfirvöld að kæra þau. Breskur réttarmeinafræðingur sagði í viðtali við BBC í gærkvöld að möguleiki væri á því að blóðið sem fundist hafi í bílaleigubílnum væri í raun úr systkinum Madeleine, tvíburunum Sean og Amelie. Madeleine McCann Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Portúgalska lögreglan mun í dag láta af hendi öll rannsóknargögn í máli Madeleine McCann. Portúgalskir saksóknarar munu taka við gögnunum og taka í framhaldi ákvörðun um það hvort foreldrar Madeleine, þau Gerry og Kate McCann verði ákærð í málinu. Í síðustu viku var þeim gert ljóst að þau hefðu réttarstöðu grunaðra og í kjölfarið ákváðu þau að snúa aftur til Bretlands en þau hafa verið í Potúgal allt frá því málið kom upp í byrjun maí. Fregnir herma að blóð úr Madeleine hafi fundist í bílaleigubíl sem foreldrarnir tóku á leigu nærri mánuði eftir að tilkynnt var um hvarf telpunnar. Ferðafrelsi foreldranna voru engar skorður settar en þau geta verið kölluð aftur til Portúgals með fimm daga fyrirvara, ákveði yfirvöld að kæra þau. Breskur réttarmeinafræðingur sagði í viðtali við BBC í gærkvöld að möguleiki væri á því að blóðið sem fundist hafi í bílaleigubílnum væri í raun úr systkinum Madeleine, tvíburunum Sean og Amelie.
Madeleine McCann Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira