Karla- og kvennalið Stjörnunnar í Garðabæ verða sigursæl á komandi Íslandsmóti í handknattleik ef marka má árlega spá þjálfara og fyrirliða á kynningarfundi fyrir N1 deildina sem haldinn var í hádeginu. Stjörnunni er spáð Íslandsmeistaratitli í karla- og kvennalfokki.
Hér fyrir neðan má sjá spá þjálfar og fyrirliða fyrir komandi leiktíð:
N1-deild karla:
1. Stjarnan 231 stig
2. Valur 206
3.-4. HK 169
3.-4. Haukar 169
5. Fram 167
6. Akureyri 129
7. Afturelding 92
8. ÍBV 85
240 stig mest
1. deild karla:
1. FH 194
2. IR 194
3. Víkingur 170
4 . Selfoss 142
5. Grótta 132
6. Haukar 2 108 stig
7. Þróttur/Fylkir 99
210 stig mest
N1-deild kvenna:
1. Stjarnan 254 stig
2. Haukar 227
3. Valur 218
4. Grótta 211
5. Fram 151
6. HK 147
7. FH 95 stig
8. Fylkir 93
9. Akureyri 62
270 stig mest