Tvö vitni segjast hafa séð Madeleine 23. september 2007 20:15 Gerry McCann er sannfærður um að Madeleine hafi verið rænt. Mynd/ AFP Breskur karlmaður segist hafa séð unga stúlku sem líktist Madeleine McCann í Marrakech þann níunda maí síðastliðinn, eftir meint hvarf hennar af hótelherberginu. Norsk kona fullyrðir einnig að hún hafi séð Madeleine þennan dag, samkvæmt breska blaðinu News of the World. Samvæmt blaðinu segjast báðir aðilar hafa séð stúlkuna á sama stað og á svipuðum tíma. Upplýst hafði verið um fullyrðingar norsku konunnar. Portúgalska lögreglan hefur hins vegar aldrei gefið neitt upp um fullyrðingar breska karlmannsins. Heimildarmaður News of the World, sem er nákominn Kate og Gerry McCann, staðfesti hins vegar við blaðið að vitnið hefði gefið sig fram. Samkvæmt heimildum blaðsins var stúlkan stödd nærri Ibis hótelinu þegar maðurinn sá hana. Hann tilkynnti lögreglunni í Leicestershire um það sem hann sá og þeim upplýsingum var miðlað áfram til lögreglunnar í Morrokkó og Portúgal. Lögreglan segir að þetta geti hugsanlega hafa verið Madeleine en ekkert geti staðfest það. Norska konan segist hins vegar vera sannfærð. "Ég er sannfærð um að þetta var Madeleine. Þetta var indæl og krúttleg stúlka. Hún stóð þarna skammt frá mér og við hliðina á henni var maður. Hún virtist sorgmædd og svolítið áttavillt," sagði konan í samtali við News of the World. Fréttir af seinna vitninu berast einungis fáeinum dögum eftir að portúgalska lögreglan fullyrðir að hún haldi öllum möguleikum opnum í rannsókninni. McCann hjónin hafa verið grunuð um að hafa valdið dauða Madeleine og falið líkið. Þau halda sig hins vegar fast við þá frásögn að stúlkunni hafi verið rænt. Madeleine McCann Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Breskur karlmaður segist hafa séð unga stúlku sem líktist Madeleine McCann í Marrakech þann níunda maí síðastliðinn, eftir meint hvarf hennar af hótelherberginu. Norsk kona fullyrðir einnig að hún hafi séð Madeleine þennan dag, samkvæmt breska blaðinu News of the World. Samvæmt blaðinu segjast báðir aðilar hafa séð stúlkuna á sama stað og á svipuðum tíma. Upplýst hafði verið um fullyrðingar norsku konunnar. Portúgalska lögreglan hefur hins vegar aldrei gefið neitt upp um fullyrðingar breska karlmannsins. Heimildarmaður News of the World, sem er nákominn Kate og Gerry McCann, staðfesti hins vegar við blaðið að vitnið hefði gefið sig fram. Samkvæmt heimildum blaðsins var stúlkan stödd nærri Ibis hótelinu þegar maðurinn sá hana. Hann tilkynnti lögreglunni í Leicestershire um það sem hann sá og þeim upplýsingum var miðlað áfram til lögreglunnar í Morrokkó og Portúgal. Lögreglan segir að þetta geti hugsanlega hafa verið Madeleine en ekkert geti staðfest það. Norska konan segist hins vegar vera sannfærð. "Ég er sannfærð um að þetta var Madeleine. Þetta var indæl og krúttleg stúlka. Hún stóð þarna skammt frá mér og við hliðina á henni var maður. Hún virtist sorgmædd og svolítið áttavillt," sagði konan í samtali við News of the World. Fréttir af seinna vitninu berast einungis fáeinum dögum eftir að portúgalska lögreglan fullyrðir að hún haldi öllum möguleikum opnum í rannsókninni. McCann hjónin hafa verið grunuð um að hafa valdið dauða Madeleine og falið líkið. Þau halda sig hins vegar fast við þá frásögn að stúlkunni hafi verið rænt.
Madeleine McCann Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira