Hardaway vinnur með samkynhneigðum 28. september 2007 10:26 Hardaway situr fyrir brosandi á heimasíðu YES samtakanna Körfuboltamaðurinn Tim Hardaway vinnur nú hörðum höndum að því að bæta fyrir skandalinn sinn fyrir sjö mánuðum þegar hann lýsti því yfir í útvarpsviðtali að hann hataði homma. Ummæli Hardaway komust í fyrirsagnir blaða um allan heim og í kjölfarið var honum sagt upp öllum störfum sínum tengdum NBA deildinni. Hardaway baðst síðar afsökunar á orðum sínum, en á næstu vikunum bárust fréttir af því að kona hans hefði sagt skilið við hann og að hann væri orðinn gjaldþrota. Þetta reyndist ekki rétt, en hvað sem því líður hefur stjörnuleikmaðurinn fyrrverandi átt afar erfitt uppdráttar. Hann lofaði að leita sér hjálpar út af þröngsýnum skoðunum sínum og þegar stuðningssamtökin YES leituðu til hans - var hann ekki lengi að bjóða sig fram. Hardaway hefur nú haldið nokkra fyrirlestra hjá samtökunum þar sem hann talar um mikilvægi þess að vera vel upplýstur og að börn og unglingar geti fundið til öryggis óháð kynhneigð sinni. Umburðalyndi er jafnan efsta mál á dagskrá og fyrirlestrana sækir m.a. fjöldi samkynhneigðra. Hardaway segist hafa gengið í gegn um hreint helvíti síðan hann missti sig í útvarpsviðtalinu forðum, en hefur forðast að veita viðtöl fyrr en nú því hann vildi ekki að litið yrði á störf sín sem gagngerða tilraun til að hreinsa mannorð sitt. "Ég gerði mér enga grein fyrir hvað ég særði marga með orðum mínum og ég vil bara reyna að læra og bæta mig. Ég er í rauninni ekki að reyna að bæta fyrir neitt - ég er bara að reyna að öðlast skilning á hlutum sem ég hef ekki áttað mig á," sagði Hardaway. Smelltu hér til að sjá fréttina frá 15. febrúar þegar Hardaway missti sig í útvarpsviðtalinu. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Tim Hardaway vinnur nú hörðum höndum að því að bæta fyrir skandalinn sinn fyrir sjö mánuðum þegar hann lýsti því yfir í útvarpsviðtali að hann hataði homma. Ummæli Hardaway komust í fyrirsagnir blaða um allan heim og í kjölfarið var honum sagt upp öllum störfum sínum tengdum NBA deildinni. Hardaway baðst síðar afsökunar á orðum sínum, en á næstu vikunum bárust fréttir af því að kona hans hefði sagt skilið við hann og að hann væri orðinn gjaldþrota. Þetta reyndist ekki rétt, en hvað sem því líður hefur stjörnuleikmaðurinn fyrrverandi átt afar erfitt uppdráttar. Hann lofaði að leita sér hjálpar út af þröngsýnum skoðunum sínum og þegar stuðningssamtökin YES leituðu til hans - var hann ekki lengi að bjóða sig fram. Hardaway hefur nú haldið nokkra fyrirlestra hjá samtökunum þar sem hann talar um mikilvægi þess að vera vel upplýstur og að börn og unglingar geti fundið til öryggis óháð kynhneigð sinni. Umburðalyndi er jafnan efsta mál á dagskrá og fyrirlestrana sækir m.a. fjöldi samkynhneigðra. Hardaway segist hafa gengið í gegn um hreint helvíti síðan hann missti sig í útvarpsviðtalinu forðum, en hefur forðast að veita viðtöl fyrr en nú því hann vildi ekki að litið yrði á störf sín sem gagngerða tilraun til að hreinsa mannorð sitt. "Ég gerði mér enga grein fyrir hvað ég særði marga með orðum mínum og ég vil bara reyna að læra og bæta mig. Ég er í rauninni ekki að reyna að bæta fyrir neitt - ég er bara að reyna að öðlast skilning á hlutum sem ég hef ekki áttað mig á," sagði Hardaway. Smelltu hér til að sjá fréttina frá 15. febrúar þegar Hardaway missti sig í útvarpsviðtalinu.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira