Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð 16. nóvember 2007 10:50 Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum. Madeleine McCann Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum.
Madeleine McCann Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira