Annað kvöld verður landskeppni í hnefaleikum milli Íslendinga og Dana. Keppnin fer fram í húsakynnum Hnefaleikafélags Hafnarfjarðar við Dalshraun 10.
Alls verða bardagarnir 14 annað kvöld. Þar af verður einn kvennabardagi þegar Arndís Birta Sigursteinsdóttir mætir Önnu Hansen í 63 kílógramma flokki. Margir bíða spenntir eftir viðureign Skúla Ármannssonar og Kim Formanns en þeir berjast í þyngsta flokknum, plús 91 kílógrammaflokki.
Ísland - Danmörk í Hafnarfirði annað kvöld

Mest lesið

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti


„Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“
Körfubolti

Valur einum sigri frá úrslitum
Handbolti

Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn


Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð
Íslenski boltinn

Fyrsta deildartap PSG
Fótbolti

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn
