Stórfelldur skortur á þyrlum í heiminum Óli Tynes skrifar 27. nóvember 2007 14:54 Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar. MYND/VG Skortur á þyrlum til hjálparstarfa og friðargæslu er svo alvarlegur að hugsanlega verður hreinlega að hætta við einhver verkefni vegna hans. Þyrluframleiðendur hafa ekki undan og bæði NATO og Evrópusambandið leita með logandi ljósi að þyrlum til þess að leigja. Þyrlur eru óhemju dýrar bæði í innkaupum og rekstri. Ríkisstjórnir kaupa því ekki nema það allra minnsta sem þær komast af með. Þyrlufloti heimsins hefur í raun verið of lítill í mörg ár. Á undanförnum fáum árum hafa svo friðargæsluverkefni stóraukist. Það hafa bæst við víðfeðm lönd eins og Afganistan og Afríka. Það hefur dregið þyrluskortinn fram í dagsljósið og það er ljóst að þótt allir sem geti framleiði á fullu líða að minnsta kosti tvö ár áður en eftirspurn verður annað. Og það er eftirspurn við núverandi aðstæður. Ef fleiri verkefni verða til verður tíminn auðvitað ennþá lengri. Einn af ókostunum við þyrlur er að þær þurfa gríðarmikið viðhald. Eftir 500 flugtíma verður að taka þær í sundur til þess að yfirfara allt og setja svo saman aftur. Tom Ripley varnarmálasérfræðingur hjá Jane´s Defense Weekly segir að til þess að halda úti átta þyrlum í eitt ár þurfi í raun 24 til 32 vélar, eftir því hversu aðstæðurnar séu erfiðar. Það þurfi að skipta þyrlunum út á þriggja mánaða fresti, í viðhald. Og til að sinna viðhaldi og flugi þarf 150 til 200 manna liðssveit. Það er nánast slegist um hverja einustu stóru þyrlu sem er á markaðinu. Íslensk yfirvöld þykja hafa staðið sig nokkuð vel við að styrkja þyrluflota Landhelgisgæslunnar eftir að varnarliðið hvarf skyndilega af landi brott. Erlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Skortur á þyrlum til hjálparstarfa og friðargæslu er svo alvarlegur að hugsanlega verður hreinlega að hætta við einhver verkefni vegna hans. Þyrluframleiðendur hafa ekki undan og bæði NATO og Evrópusambandið leita með logandi ljósi að þyrlum til þess að leigja. Þyrlur eru óhemju dýrar bæði í innkaupum og rekstri. Ríkisstjórnir kaupa því ekki nema það allra minnsta sem þær komast af með. Þyrlufloti heimsins hefur í raun verið of lítill í mörg ár. Á undanförnum fáum árum hafa svo friðargæsluverkefni stóraukist. Það hafa bæst við víðfeðm lönd eins og Afganistan og Afríka. Það hefur dregið þyrluskortinn fram í dagsljósið og það er ljóst að þótt allir sem geti framleiði á fullu líða að minnsta kosti tvö ár áður en eftirspurn verður annað. Og það er eftirspurn við núverandi aðstæður. Ef fleiri verkefni verða til verður tíminn auðvitað ennþá lengri. Einn af ókostunum við þyrlur er að þær þurfa gríðarmikið viðhald. Eftir 500 flugtíma verður að taka þær í sundur til þess að yfirfara allt og setja svo saman aftur. Tom Ripley varnarmálasérfræðingur hjá Jane´s Defense Weekly segir að til þess að halda úti átta þyrlum í eitt ár þurfi í raun 24 til 32 vélar, eftir því hversu aðstæðurnar séu erfiðar. Það þurfi að skipta þyrlunum út á þriggja mánaða fresti, í viðhald. Og til að sinna viðhaldi og flugi þarf 150 til 200 manna liðssveit. Það er nánast slegist um hverja einustu stóru þyrlu sem er á markaðinu. Íslensk yfirvöld þykja hafa staðið sig nokkuð vel við að styrkja þyrluflota Landhelgisgæslunnar eftir að varnarliðið hvarf skyndilega af landi brott.
Erlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira