Íslenskt blogg frá jarðskjálftunum í Kína Óli Tynes skrifar 13. maí 2008 14:35 Snjólaug og Anna María. Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria Innlent Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria
Innlent Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira