Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrette 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrett 1 pk. Reyktar andarbringur , sneiddar 1 poki klettasalat 1 Stk. appelsína, rífa börkinn 10 lauf Basil, saxað 0.5 dl. ólífuolía 1 Msk. rauðvínsedik salt pipar LeiðbeiningarRífið niður börkinn af hálfri appelsínunni og setjið í skál ásamt basil, olíu, ediki, salti og pipar. Skerið appelsínuna í sundur og kreistið safann úr helmingnum og setjið í skálina. Kryddið með salti og pipar. Setjið salatið á disk, raðið öndinni yfir salatið og dreypið dressingunni yfir. Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Uppskrift af Nóatún.isFjöldi matargesta: 4 Reykt andarbringa með appelsínu basil vinagrett 1 pk. Reyktar andarbringur , sneiddar 1 poki klettasalat 1 Stk. appelsína, rífa börkinn 10 lauf Basil, saxað 0.5 dl. ólífuolía 1 Msk. rauðvínsedik salt pipar LeiðbeiningarRífið niður börkinn af hálfri appelsínunni og setjið í skál ásamt basil, olíu, ediki, salti og pipar. Skerið appelsínuna í sundur og kreistið safann úr helmingnum og setjið í skálina. Kryddið með salti og pipar. Setjið salatið á disk, raðið öndinni yfir salatið og dreypið dressingunni yfir.
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið