Get ekki endað ferilinn svona 1. febrúar 2008 16:25 AFP Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton. Box Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton.
Box Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira