Betancourt gæti fengið frelsi Guðjón Helgason skrifar 28. mars 2008 18:30 Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Betancourt er fransk-kólumbísk og var í framboði til forseta Kólumbíu þegar henni og aðstoðarkonu hennar, Clöru Rojas, var rænt í febrúar 2002. Þær voru þá á kosningaferðalagi um landið. Rojas og 9 aðrir gíslar voru látnar lausar í janúar fyrir milligöngu Hugo Chavez, forseta Venesúela. Ekkert varð af frekari viðræðum þegar stjórnvöld í Kólumbíu gerður loftárásir á bækistöðvar FARC skæruliða í Ekvador án þess að ráðfæra sig við ráðamenn Quito. Ekvadorar og Venesúelamenn urðu æfareiðir en sættir tókust áður en til átaka kom. Betancourt er ekki heilsuhraut eins og myndir af henni frá skæruliðum hafa sýnt. Hún er sögð þjást af lifrarbólgu b og húðsjúkdómi. Alþjóðasamfélagið hefur krafist þess að Betancourt - sem og aðrir gíslar - verði þegar látnir lausir. Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, skrifaði í gærkvöldi undir fyrirmæli um að hundrað FARC skæruliðar skyldu látnir lausir gegn því að Betancourt og öðrum verði sleppt. FARC liðar hafa enn ekki svarað tilboðinu. Juan Carlos Lecompte, eiginmaður Betancourt, óttast að eitthvað farið úrskeiðis. Hann segist ekki vita hvað það geti orðið en hann hafi áhyggur. Talið er að FARC skæruliðar séu með yfir 40 gísla í haldi í frumskógum Kólumbíu og hafa sumir þeirra verið fangar þeirra í rúm 20 ár. FARC skæruliðahreyfingin aðhyllist marxíska hugmyndafræði og er samtökunum enn stjórnað af þeim sem stofnaði þau árið 1964. Erlent Fréttir Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira
Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Betancourt er fransk-kólumbísk og var í framboði til forseta Kólumbíu þegar henni og aðstoðarkonu hennar, Clöru Rojas, var rænt í febrúar 2002. Þær voru þá á kosningaferðalagi um landið. Rojas og 9 aðrir gíslar voru látnar lausar í janúar fyrir milligöngu Hugo Chavez, forseta Venesúela. Ekkert varð af frekari viðræðum þegar stjórnvöld í Kólumbíu gerður loftárásir á bækistöðvar FARC skæruliða í Ekvador án þess að ráðfæra sig við ráðamenn Quito. Ekvadorar og Venesúelamenn urðu æfareiðir en sættir tókust áður en til átaka kom. Betancourt er ekki heilsuhraut eins og myndir af henni frá skæruliðum hafa sýnt. Hún er sögð þjást af lifrarbólgu b og húðsjúkdómi. Alþjóðasamfélagið hefur krafist þess að Betancourt - sem og aðrir gíslar - verði þegar látnir lausir. Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, skrifaði í gærkvöldi undir fyrirmæli um að hundrað FARC skæruliðar skyldu látnir lausir gegn því að Betancourt og öðrum verði sleppt. FARC liðar hafa enn ekki svarað tilboðinu. Juan Carlos Lecompte, eiginmaður Betancourt, óttast að eitthvað farið úrskeiðis. Hann segist ekki vita hvað það geti orðið en hann hafi áhyggur. Talið er að FARC skæruliðar séu með yfir 40 gísla í haldi í frumskógum Kólumbíu og hafa sumir þeirra verið fangar þeirra í rúm 20 ár. FARC skæruliðahreyfingin aðhyllist marxíska hugmyndafræði og er samtökunum enn stjórnað af þeim sem stofnaði þau árið 1964.
Erlent Fréttir Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira