Flugræningi í vinnu hjá British Airways Óli Tynes skrifar 16. maí 2008 14:03 British Airways, með flugræningja í vinnu. Lögreglumenn á Heathrow flugvelli urðu meira en lítið undrandi þegar ökumaður bifreiðar sem þeir stöðvuðu reyndist vera starfsmaður hjá British Airways, og fyrrverandi flugræningi. Nazamuddin Mohammiddy er einn átta Afgana sem rændu þotu í innanlandsflugi í Afganistan fyrir átta árum. Þeir voru vopnaðir byssum og handsprengjum. Þeir skipuðu áhöfninni að fljúga til Bretlands. Þar hófst fjögurra daga umsátur á Stansted flugvelli, þar sem ræningjarnir hótuðu margsinnis að sprengja vélina í loft upp með 173 farþegum og áhöfn ef þeir fengju ekki hæli sem pólitískir flóttamenn. Þeir gáfust loks upp og voru dregnir fyrir dóm. Þar var Mohammiddy og félagar dæmdir í þrjátíu mánaða fangelsi. Þeim dómi var hinsvegar snúið á þeim forsendum að þeir hefðu verið að flýja ógnarstjórn Talibana. Þeim var svo veitt landvistarleyfi í Bretlandi ásamt fjölskyldum þeirra. Það vakti mikla reiði almennings í Bretlandi. Þegar lögreglumennirnir sem stöðvuðu Mohamiddy höfðu samband við höfuðstöðvar sínar kom í ljós að hann hafði rofið skilorð. Hann hafði komið fyrir rétt fyrir að berja leigusala sinn og þá gefið upp rangt heimilisfang. Hann var því handtekinn aftur, en dómari veitti honum aftur skilorð þannig að hann gengur nú laus. Þegar hann sótti um vinnu sína við hreingerningar mun hann ekki hafa nefnt flugránið á umsóknareyðublaðinu þar sem spurt var um reynslu og fyrri störf. Óljóst er hvort hann heldur vinnunni. Erlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Lögreglumenn á Heathrow flugvelli urðu meira en lítið undrandi þegar ökumaður bifreiðar sem þeir stöðvuðu reyndist vera starfsmaður hjá British Airways, og fyrrverandi flugræningi. Nazamuddin Mohammiddy er einn átta Afgana sem rændu þotu í innanlandsflugi í Afganistan fyrir átta árum. Þeir voru vopnaðir byssum og handsprengjum. Þeir skipuðu áhöfninni að fljúga til Bretlands. Þar hófst fjögurra daga umsátur á Stansted flugvelli, þar sem ræningjarnir hótuðu margsinnis að sprengja vélina í loft upp með 173 farþegum og áhöfn ef þeir fengju ekki hæli sem pólitískir flóttamenn. Þeir gáfust loks upp og voru dregnir fyrir dóm. Þar var Mohammiddy og félagar dæmdir í þrjátíu mánaða fangelsi. Þeim dómi var hinsvegar snúið á þeim forsendum að þeir hefðu verið að flýja ógnarstjórn Talibana. Þeim var svo veitt landvistarleyfi í Bretlandi ásamt fjölskyldum þeirra. Það vakti mikla reiði almennings í Bretlandi. Þegar lögreglumennirnir sem stöðvuðu Mohamiddy höfðu samband við höfuðstöðvar sínar kom í ljós að hann hafði rofið skilorð. Hann hafði komið fyrir rétt fyrir að berja leigusala sinn og þá gefið upp rangt heimilisfang. Hann var því handtekinn aftur, en dómari veitti honum aftur skilorð þannig að hann gengur nú laus. Þegar hann sótti um vinnu sína við hreingerningar mun hann ekki hafa nefnt flugránið á umsóknareyðublaðinu þar sem spurt var um reynslu og fyrri störf. Óljóst er hvort hann heldur vinnunni.
Erlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira