Breiðavíkurdrengir á kvikmyndahátíð 26. september 2008 05:30 Fá flugmiða frá Iceland express Kvikmyndahátíðin í Malmö verður vettvangur baráttu norrænna „Breiðavíkurdrengja“ ef Ari fær að ráða. fréttablaðið/Arnþór „Við eigum von á því að í hópinn bætist félagar úr sambærilegum samtökum á Norðurlöndum og Breiðavíkursamtökin eru hér," segir Ari Alexander kvikmyndagerðarmaður. Á laugardag verður kvikmyndahátíðin Nordisk Panorama haldin í Malmö en þar er keppt í flokki stuttmynda og heimildarmynda þar sem tvær myndir verða sýndar, Kjötborgin og svo Syndir feðranna eftir Bergstein Björgúlfsson og Ara. Þeir fylgja mynd sinni eftir sem og Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, og Georg Viðar Björnsson. Í flokknum eru ellefu norrænar heimildarmyndir og Ari, sem nú er í stjórn Breiðavíkursamtakanna, gerir sér vonir um að nokkurt hópefli myndist þegar „Breiðavíkurdrengir" frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, mæta á staðinn. „Við ætlum að nota tækifærið og vekja athygli á málstað samtakanna. Nei, Syndir feðranna er ekki áróðursmynd. En áður en ég vissi var ég farinn að standa með drengjunum og vil fylgja þessu máli eftir," segir Ari. Hann vinnur nú að framhaldi myndarinnar, segir ekki annað hægt en fylgja þessu eftir. „Ég mun fylgja þessu eftir þar til málinu er lokið með bótum eða skaðabótamáli gegn ríkinu." Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Við eigum von á því að í hópinn bætist félagar úr sambærilegum samtökum á Norðurlöndum og Breiðavíkursamtökin eru hér," segir Ari Alexander kvikmyndagerðarmaður. Á laugardag verður kvikmyndahátíðin Nordisk Panorama haldin í Malmö en þar er keppt í flokki stuttmynda og heimildarmynda þar sem tvær myndir verða sýndar, Kjötborgin og svo Syndir feðranna eftir Bergstein Björgúlfsson og Ara. Þeir fylgja mynd sinni eftir sem og Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, og Georg Viðar Björnsson. Í flokknum eru ellefu norrænar heimildarmyndir og Ari, sem nú er í stjórn Breiðavíkursamtakanna, gerir sér vonir um að nokkurt hópefli myndist þegar „Breiðavíkurdrengir" frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, mæta á staðinn. „Við ætlum að nota tækifærið og vekja athygli á málstað samtakanna. Nei, Syndir feðranna er ekki áróðursmynd. En áður en ég vissi var ég farinn að standa með drengjunum og vil fylgja þessu máli eftir," segir Ari. Hann vinnur nú að framhaldi myndarinnar, segir ekki annað hægt en fylgja þessu eftir. „Ég mun fylgja þessu eftir þar til málinu er lokið með bótum eða skaðabótamáli gegn ríkinu."
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp