Ég er klár í King Kong 5. desember 2008 20:20 De la Hoya og Pacquio mætast í Vegas annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Bardaginn í Las Vegas verður nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að De la Hoya er hér að berjast niður fyrir sig í þyngd á meðan Pacquiao er að þyngja sig. Bardaginn annað kvöld er í veltivigt, en De la Hoya hefur ekki barist í þeirri þyng síðan árið 2000. Filipseyingurinn Pacquiao hefur lengst af keppt í fluguvigt og aldrei hærra en í léttvigt. "Ef ég ætlaði að hugsa að þessi maður væri ekki höggþungur og silalegur - mundi ég tapa. Ég er búinn að undirbúa mig undir bardaga við King Kong," sagði De la Hoya. De la Hoya er 35 ára gamall og á að baki 39 sigra (30 rothögg) í 44 bardögum. Hann hefur hinsvegar tapað þremur af síðustu sex, en sú töp hafa reyndar ekki komið gegn neinum viðvaningum - þeim Floyd Mayweather, Shane Mosley og Bernard Hopkins. Pacquiao er 29 ára og hefur unnið 47 sigra í 52 bardögum, 35 þeirra með rothöggi, en hefur tapað þrisvar. "Ég kemst á spjöld hnefaleikasögunnar ef ég vinn þennan bardaga. 'Eg trúi að ég hafi kraft og hraða til að sigra hann Ég ber virðingu fyrir Oscar, hann er frábær boxari - en ég óttast hann ekki," sagði Pacquio. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport aðra nótt. Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Bardaginn í Las Vegas verður nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að De la Hoya er hér að berjast niður fyrir sig í þyngd á meðan Pacquiao er að þyngja sig. Bardaginn annað kvöld er í veltivigt, en De la Hoya hefur ekki barist í þeirri þyng síðan árið 2000. Filipseyingurinn Pacquiao hefur lengst af keppt í fluguvigt og aldrei hærra en í léttvigt. "Ef ég ætlaði að hugsa að þessi maður væri ekki höggþungur og silalegur - mundi ég tapa. Ég er búinn að undirbúa mig undir bardaga við King Kong," sagði De la Hoya. De la Hoya er 35 ára gamall og á að baki 39 sigra (30 rothögg) í 44 bardögum. Hann hefur hinsvegar tapað þremur af síðustu sex, en sú töp hafa reyndar ekki komið gegn neinum viðvaningum - þeim Floyd Mayweather, Shane Mosley og Bernard Hopkins. Pacquiao er 29 ára og hefur unnið 47 sigra í 52 bardögum, 35 þeirra með rothöggi, en hefur tapað þrisvar. "Ég kemst á spjöld hnefaleikasögunnar ef ég vinn þennan bardaga. 'Eg trúi að ég hafi kraft og hraða til að sigra hann Ég ber virðingu fyrir Oscar, hann er frábær boxari - en ég óttast hann ekki," sagði Pacquio. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport aðra nótt.
Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira