Miklar sveiflur á bandarískum fjármálamörkuðum 14. nóvember 2008 22:42 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AP Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira