Krossnefur, sem er spörfugl, virðist ætla að nema land hér til frambúðar, en áður voru þessir fuglar aðeins flækingar. Fuglinn, sem verpir á veturna, einn fugla hér á landi svo vitað sé, hefur verið að staðfesta veru sína hér og í sumar komu fleiri þúsund krossnefar hingað til lands, væntanlega til að skoða aðstæður, en flestir eru þó farnir aftur.
Krossnefur virðist kominn til að vera

Mest lesið

Steindór Andersen er látinn
Innlent



Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent

Rekstur hestaleigu stöðvaður
Innlent




