Davíð sigraði Golíat Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 11:30 Stærðarmunurinn á köppunum er ótrúlegur. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt. Haye er ekki lítill maður. Hann er 190 sentimetrar en samt 23 sentimetrum minni en Valuev og 45 kílóum léttari. Haye nýtti sér þó hraðann sinn og hleypti í raun Valuev aldrei nalægt sér allan bardagann. Hann komst meira að segja nálægt því að slá Rússann niður í tólftu og síðustu lotunni. Haye vann þó á stigum að lokum. Tveir af þremur dómurum gáfu Haye fleiri stig en sá þriðji gaf báðum jafn mörg stig. Hann er fyrsti Bretinn sem verður heimsmeistari í þungavigt síðan að Lennox Lewis hætti árið 2003. Haye hóf feril sinn í næsta þyngdarflokki fyrir neðan, cruiserweight, og er aðeins annar maðurinn í sögunni sem verður sem nær titli í þungavigt eftir að hafa fært sig upp um flokk. Hinn er Evander Holyfield. „Síðan ég var lítið barn hefur mig dreymt um að verða heimsmeistari í þungavigt," sagði Haye eftir bardagann. „Ég barðist í kvöld við stærsta þungavigtarmeistarann og hann leit út eins og viðvaningur. Fólk dró hæfileika mína í efa en ég gerði nóg til að vinna." Box Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt. Haye er ekki lítill maður. Hann er 190 sentimetrar en samt 23 sentimetrum minni en Valuev og 45 kílóum léttari. Haye nýtti sér þó hraðann sinn og hleypti í raun Valuev aldrei nalægt sér allan bardagann. Hann komst meira að segja nálægt því að slá Rússann niður í tólftu og síðustu lotunni. Haye vann þó á stigum að lokum. Tveir af þremur dómurum gáfu Haye fleiri stig en sá þriðji gaf báðum jafn mörg stig. Hann er fyrsti Bretinn sem verður heimsmeistari í þungavigt síðan að Lennox Lewis hætti árið 2003. Haye hóf feril sinn í næsta þyngdarflokki fyrir neðan, cruiserweight, og er aðeins annar maðurinn í sögunni sem verður sem nær titli í þungavigt eftir að hafa fært sig upp um flokk. Hinn er Evander Holyfield. „Síðan ég var lítið barn hefur mig dreymt um að verða heimsmeistari í þungavigt," sagði Haye eftir bardagann. „Ég barðist í kvöld við stærsta þungavigtarmeistarann og hann leit út eins og viðvaningur. Fólk dró hæfileika mína í efa en ég gerði nóg til að vinna."
Box Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira