Chagaev kemur í stað Haye og mætir Klitschko í júlí Ómar Þorgeirsson skrifar 4. júní 2009 20:15 Risinn Valuev og Chagaev. Nordicphotos Gettyimages Bretinn David Haye varð að draga sig úr fyrirhuguðum bardaga gegn Wladimir Klitschko en talsmenn úrkraínumannsins hafa staðfest að Ruslan Chagaev, fyrrum WBA meistari frá Úsbekistan, muni að öllu óbreyttu stökkva fram fyrir Haye í goggunarröðinni. „Bardagi við Haye er enn inni í myndinni en næsta verkefni Klitschko er bardagi gegn Chagaev. Við vildum fyrst berjast í mars eða apríl þannig að seinkun frá júní til júlí til að mæta Haye er ekki inni í myndinni hjá okkur,"segir Bernd Boente þjálfari Klitschko. Það á reyndar alveg eftir að ráðast hvort að Chagaev verði klár í slaginn í byrjun júlí gegn Klitsschko því hann féll á læknisskoðun fyrir fyrirhugaðan bardaga gegn rússneska risanum Nicolay Valuev sem átti að fara fram í lok maí. Valuev var einmitt einnig orðaður sem líklegur andstæðingur Klitschko á dögunum en Chagaev vann Valuev í bardaga þeirra árið 2007 og því talinn „stærri" andstæðingur en Valuev sem er aftur á móti höfðinu hærri en Chagaev. Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Bretinn David Haye varð að draga sig úr fyrirhuguðum bardaga gegn Wladimir Klitschko en talsmenn úrkraínumannsins hafa staðfest að Ruslan Chagaev, fyrrum WBA meistari frá Úsbekistan, muni að öllu óbreyttu stökkva fram fyrir Haye í goggunarröðinni. „Bardagi við Haye er enn inni í myndinni en næsta verkefni Klitschko er bardagi gegn Chagaev. Við vildum fyrst berjast í mars eða apríl þannig að seinkun frá júní til júlí til að mæta Haye er ekki inni í myndinni hjá okkur,"segir Bernd Boente þjálfari Klitschko. Það á reyndar alveg eftir að ráðast hvort að Chagaev verði klár í slaginn í byrjun júlí gegn Klitsschko því hann féll á læknisskoðun fyrir fyrirhugaðan bardaga gegn rússneska risanum Nicolay Valuev sem átti að fara fram í lok maí. Valuev var einmitt einnig orðaður sem líklegur andstæðingur Klitschko á dögunum en Chagaev vann Valuev í bardaga þeirra árið 2007 og því talinn „stærri" andstæðingur en Valuev sem er aftur á móti höfðinu hærri en Chagaev.
Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira