Nadal mætir Verdasco í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2009 11:31 Rafael Nadal einbeittur á svip í morgun. Nordic Photos / AFP Rafael Nadal og Fernando Verdasco munu mætast í undanúrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Nadal vann góðan sigur á Gilles Simon í morgun, 6-2, 7-5 og 7-5. Fyrr í nótt hafði Verdasco betur gegn Jo-Wilfried Tsonga sem komst í úrslit mótsins í fyrra en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Nadal byrjaði mjög örugglega í sinni viðureign gegn Simon og vann fyrsta settið afar örugglega. En um mitt annað settið fór Simon að bíta frá sér og var ekki langt frá því að vinna settið. En Nadal reyndist einfaldlega sterkari á lokasprettinum og var svipuð staða upp á teningnum í þriðja settinu. Nadal hefur sýnt mikla yfirburði gegn sínum andstæðingum á mótinu og enn ekki tapað setti til þessa. Hann þurfti þó sjö lotur til að vinna sett í fyrsta sinn í dag. Það er því ljóst að það verður Spánverji í úrslitaviðureigninni þar sem bæði Nadal og Verdasco eru frá Spáni. Verdasco vann viðureignina gegn Tsonga með þremur settum gegn einu, 7-6, 6-7, 6-3 og 6-2. Verdasco hefur slegið í gegn á mótinu en hann sló út Andy Murray í 16-manna úrslitunum. Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Rafael Nadal og Fernando Verdasco munu mætast í undanúrslitum einliðaleiks karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Nadal vann góðan sigur á Gilles Simon í morgun, 6-2, 7-5 og 7-5. Fyrr í nótt hafði Verdasco betur gegn Jo-Wilfried Tsonga sem komst í úrslit mótsins í fyrra en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Nadal byrjaði mjög örugglega í sinni viðureign gegn Simon og vann fyrsta settið afar örugglega. En um mitt annað settið fór Simon að bíta frá sér og var ekki langt frá því að vinna settið. En Nadal reyndist einfaldlega sterkari á lokasprettinum og var svipuð staða upp á teningnum í þriðja settinu. Nadal hefur sýnt mikla yfirburði gegn sínum andstæðingum á mótinu og enn ekki tapað setti til þessa. Hann þurfti þó sjö lotur til að vinna sett í fyrsta sinn í dag. Það er því ljóst að það verður Spánverji í úrslitaviðureigninni þar sem bæði Nadal og Verdasco eru frá Spáni. Verdasco vann viðureignina gegn Tsonga með þremur settum gegn einu, 7-6, 6-7, 6-3 og 6-2. Verdasco hefur slegið í gegn á mótinu en hann sló út Andy Murray í 16-manna úrslitunum.
Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira