Hatton: Ég mun aldrei gleyma þessum degi Ómar Þorgeirsson skrifar 26. ágúst 2009 23:30 Vel fór á með þeim Ricky Hatton og Muhammad Ali. Nordic photos/AFP Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton var þess heiðurs aðnjótandi að fá hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali í heimsókn í hnefaleikaæfingarsal sinn í Manchesterborg í dag en Ali er á ferðalagi um England þessa dagana til fjáröflunar fyrir góðgerðarsamtökin Muhammad Ali Center. Hatton lýsir heimsókninni sem tilfinningaþrungni stund fyrir sig. „Ég trúði varla mínum eigin augum. Besti íþróttamaður allra tíma kom í heimsókn í æfingarsalinn minn. Þetta var mjög tilfinningaþrungið og er klárlega dagur sem ég mun aldrei gleyma. Ég hef séð upptökur frá bardögunum hans og þá sannfærðist ég um að hann væri sá besti af öllum. Hann gerði allt það sem fólkið vildi að hann myndi gera og hann hefur ekkert breyst með það að gera í dag og vinnur hörðum höndum að góðgerðarmálum þrátt fyrir veikindin," segir Hatton um hinn 67 ára gamla Ali sem hefur barist hatrammri baráttu við Parkinson sjúkdóminn síðan árið 1984. Ali talaði ekkert við tilefnið en setti sig í hnefaleikastellingar með hnefana á lofti þegar hann sat fyrir á mynd með Hatton. Box Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton var þess heiðurs aðnjótandi að fá hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali í heimsókn í hnefaleikaæfingarsal sinn í Manchesterborg í dag en Ali er á ferðalagi um England þessa dagana til fjáröflunar fyrir góðgerðarsamtökin Muhammad Ali Center. Hatton lýsir heimsókninni sem tilfinningaþrungni stund fyrir sig. „Ég trúði varla mínum eigin augum. Besti íþróttamaður allra tíma kom í heimsókn í æfingarsalinn minn. Þetta var mjög tilfinningaþrungið og er klárlega dagur sem ég mun aldrei gleyma. Ég hef séð upptökur frá bardögunum hans og þá sannfærðist ég um að hann væri sá besti af öllum. Hann gerði allt það sem fólkið vildi að hann myndi gera og hann hefur ekkert breyst með það að gera í dag og vinnur hörðum höndum að góðgerðarmálum þrátt fyrir veikindin," segir Hatton um hinn 67 ára gamla Ali sem hefur barist hatrammri baráttu við Parkinson sjúkdóminn síðan árið 1984. Ali talaði ekkert við tilefnið en setti sig í hnefaleikastellingar með hnefana á lofti þegar hann sat fyrir á mynd með Hatton.
Box Erlendar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira