Matur

Meðlæti með kalkún

Allur innmatur

1 stk laukur

2 stk gulrætur

2 stylkar sellerí

2 stk lárviðarlauf

Steinseljubúnnt

Salt og vel af pipar

Innmaturinn er steiktur fyrst og brúnaður vel, þá er restinn sett saman við og steikt áfram. Þá er 1 ½ L af vatni sett saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ klst. Fleytið allri fitu af ef einhver er á meðan suðan fer fram.

Sósan 

500gr sveppir 

½ L soð 

½ L rjómi 

Salt og pipar 

Sósujafnari 

Athugið að gott er að setja smá af kryddjurtunum sem fóru á fugllinn í sósuna til að skerpa aðeins á bragðinu.

Kartöflur

3 stk sætar bökunnar kartöflur 

3 stk bökunnar kartöflur 

2 msk rósmarin

Flysjið kartöflurnar og skerið niður í bita. Steikið svo kartöflurnar á pönnu og bætið rósmarin saman við. Bakið svo kartöflurnar á saman hita og fuglinn er athugið að eldunin fer eftir því hversu stórir bitarnir eru.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.