Rannsóknin tíu mánaða spretthlaup 29. maí 2009 06:00 Erlendir sérfræðingar munu fara yfir niðurstöður rannsóknar á bankahruninu í sumar, segir Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis (fyrir miðju).Fréttablaðið/pjetur Þeir tíu mánuðir sem rannsóknarnefnd Alþingis fékk til að ljúka rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna eru hálfnaðir. Formaður nefndarinnar segir vinnuna minna á tíu mánaða spretthlaup. Ekkert bendir til annars en að niðurstöður nefndarinnar verði tilbúnar í byrjun nóvember eins og lagt var upp með, og engar óvæntar tafir hafa orðið á starfinu að sögn Páls Hreinssonar, formanns rannsóknarnefndarinnar. „Það hefur gengið mjög vel að safna gögnum, allir hafa verið mjög hjálplegir við að greiða götu okkar að þeim upplýsingum sem við höfum þurft,“ segir Páll. Ekkert fæst gefið upp um það sem upp hefur komið í starfi nefndarinnar hingað til. Í rannsóknarskýrslu sem gefin verður út í haust verður ýtarleg lýsing á atburðarásinni hjá stjórnvöldum og bönkunum í aðdraganda hrunsins. Þar verða einnig hagfræðilegar ályktanir um orsakir fyrir bankahruninu. Alls starfa ríflega tuttugu manns að rannsókninni, og verður þeim heldur fjölgað í sumar, segir Páll. Þá munu erlendir sérfræðingar einnig koma til landsins í þrjá mánuði til að fara yfir niðurstöðurnar. Ekki stendur til að gera hlé á störfum nefndarinnar í sumar, segir Páll. „Mönnum verður boðið að taka sumarfrí um jólin, eins og það er nú gaman. Þetta er bara tíu mánaða spretthlaup.“- bj Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
Þeir tíu mánuðir sem rannsóknarnefnd Alþingis fékk til að ljúka rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna eru hálfnaðir. Formaður nefndarinnar segir vinnuna minna á tíu mánaða spretthlaup. Ekkert bendir til annars en að niðurstöður nefndarinnar verði tilbúnar í byrjun nóvember eins og lagt var upp með, og engar óvæntar tafir hafa orðið á starfinu að sögn Páls Hreinssonar, formanns rannsóknarnefndarinnar. „Það hefur gengið mjög vel að safna gögnum, allir hafa verið mjög hjálplegir við að greiða götu okkar að þeim upplýsingum sem við höfum þurft,“ segir Páll. Ekkert fæst gefið upp um það sem upp hefur komið í starfi nefndarinnar hingað til. Í rannsóknarskýrslu sem gefin verður út í haust verður ýtarleg lýsing á atburðarásinni hjá stjórnvöldum og bönkunum í aðdraganda hrunsins. Þar verða einnig hagfræðilegar ályktanir um orsakir fyrir bankahruninu. Alls starfa ríflega tuttugu manns að rannsókninni, og verður þeim heldur fjölgað í sumar, segir Páll. Þá munu erlendir sérfræðingar einnig koma til landsins í þrjá mánuði til að fara yfir niðurstöðurnar. Ekki stendur til að gera hlé á störfum nefndarinnar í sumar, segir Páll. „Mönnum verður boðið að taka sumarfrí um jólin, eins og það er nú gaman. Þetta er bara tíu mánaða spretthlaup.“- bj
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira